Bankablaðið - 01.10.1937, Page 11

Bankablaðið - 01.10.1937, Page 11
BANKABLAÐIÐ 43 Næstur talaði Háradshovdin Dahl- berg, um menntun og nám banka- manna í Svíþjóð, bankafulltrúi, Boje- sen um sama efni í Danmörku og svo ýmsir aðrir. Allar voru ræður þessar mjög athyglisverðar og ættu menn að lesa þær, þar sem þær eru prentaðar í júní-hefti ,,Bankvárlden“. Þegar hér var komið, var kl. farin að ganga 3, en kl. 2,15 var ákveðið að borða' morgunverð, en ekki tókum við Haukur þátt í þeirri máltíð, því kl. 5,45 e. h. sama dag byrjaði aðal há- tíðissamkoman í tilefni af afmælis- degi S. B. mf., en báðir þurftum við að gera ýms innkaup áður, meðal ann- ars að útvega okkur samkvæmishæf leg bygging. Þar voru haldnar ræður af ýmsum, í tilefni dagsins og voru þær aliar ákveðnar fyrirfram. Skrif- stofustj. A. Sutterud (Noregi) talaði fyrir hönd norðurlanda sambandanna, fyrir hönd sænsku ríkisstjórnarinnar, fjármálaráðherra, E. Wigforss og svo hver af öðrum, en á milli spilaði stór hljómsveit, sem samanstendur af starfsmönnum Svenska Handelsbank- ans í Stokkhólmi. Þarna voru saman- komnir um 600 manns. Á þessari samkomu heiðraði S. B. mf. marga meðlimi sína og nokkra út- lendinga, með því að skreyta þá með heiðurspening úr silfri. Þegar þessu var lokið fór því nær öll hersingin yfir föt, o. s. frv., en aðeins 3 tímar til stefnu. Á tilsettum tíma var mætt í Konsert- húsinu, sem er mjög fögur og skraut- í ráðhús Stokkhólms (Statshuset) og var þar borðaður hátíðismatur í hin- um svonefnda „Gyllta sal“. Enn voru margar ræður haldnar (allt samkv. Heilsan er fyrir öllu Hafið þetta hugfast, og hitt að heilsufræðingar telja m j ó 1 k, s k y r og o s t a með hollustu fæðutegundum, sem völ er á Notið því nú þegar mei ri m j ó 1 l< mei ra s k y r mei ri o s \ a

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.