Bankablaðið - 01.10.1937, Síða 27

Bankablaðið - 01.10.1937, Síða 27
BANKABLAÐIÐ 59 urðu þau, að Landsbankamenn sigr- uðu með 2 mörkum gegn 1. Fengu þeir að verðlaunum „Silfur- víxilinn", er Bankablaðið hafði gefið, eins og um var getið í síðasta blaði. En sú breyting hafði verið gjörð á reglugerð fyrir ,,Silfurvíxilinn“, af meirihluta sambandsstjórnar, að hann skyldi einnig vera verðlaun fyrir keppnina 1936. Var það gert með til- vísun til fyrirheita, er fyrverandi rit- stjórn hafði gefið með samþykki sam- bandsstjórnar, um verðlaunagrip í knattspyrnu, og minnst var á í Banka- blaðinu í desember 1935. Varð nokk- ur óánægja vegna breytingarinnar á reglugerðinni, eins og bankamenn muna, en ekki þykir ástæða að ryfja þá deilu upp hér í blaðinu. Um kvöldið að loknum síðasta kappleik mótsins var þátttakendum og fleiri bankamönnum boðið til kaffi- drykkju að Hótel Borg. Þar flutti forseti S. 1. B., Einvarður Hallvarðs- son, ræðu og afhenti sigurvegurunum „Silfurvíxilinn“, og bað þá vel að varðveita. Kvaðst hann vona að kapp- leikir bankamanna, er í upphafi voru stofnaðir til þess að veita mönnum á- nægjustundir, mætti ekki verða í framtíðinni til þess að vekja sundr- ung meðal félagsmanna í S. í. B. Voru ýmsir fleiri er tóku til máls meðan setið var undir drykkju, og fór hið bezta með sigurvegurunum og hinum sigruðu, svo sem vera ber, þar sem sannir íþróttamenn eru saman komnir. KAUPIÐ Bækur Pappír Ritföng í Bókaverzlutr Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B.S.E., Laugavegi 34. Jón Halldórsson & Co, Skólavörðustíg 4 og 6b. — Box 253. Húsgagnaverzlun og vinnustofa. Simi 3107. Símn.: Jonhallco. Smíðar eftir pöntunum alls- konar húsgögn, póleruð, bónuð og máluð. — Gætir jafnan vandvirkni í efnis- vali og sniði. Áherzla lögð á vönduð og góð viðskipti. Elzta og stærsta húsgagnavinnu- stofa á íslandi. F.

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.