Bankablaðið - 01.10.1937, Side 31

Bankablaðið - 01.10.1937, Side 31
BANKABLAÐIÐ 63 Alltaf er bezt að gera kaupin í Haraldarbúð Par fáið þið ávallt góðar og vel valdar vörur Hvað er fulEtrúi ? fjalla um bankamál og annað sem að þeim lýtur, svo og einnig ýmisleg inn- lend blöð og tímarit, til skemmtunar og fróðleiks, — í skiftum fyrir Banka- blaðið. Einnig mætti athuga það, hvort Starfsmannafélag Landsbankans, væn ekki fáanlegt til þess að leggja frarn þann vísir að bókasafni sem það á, og þá með hvaða skilyrðum. Að endingu, vil ég taka þetta fram. Ég geri fastlega ráð fyrir því, að marg- ir starfsbræður mínir og starfssystur, — sem ef til vill eru mér færari til þess að dæma um nytsemi slíks bókasafns fyrir bankamannastéttina í heild, — muni líta misjöfnum augum á tilgang þeirrar tillögu sem ég hef hér sett fram. Þess vegna óska ég eftir því, að þau láti sem allra flest, álit sitt í ljós, bæði hér í blaðinu og á fundum ef til þess kæmi. Er það maður, sem er settur yfir einhverja vissa deild bankans, eða eru það aðeins prokúristar bankans, eða eru þan kannske allir starfsmenn bank- ans, sem komast á launum upp fyrir 1. fl. aðstoðarmann, og þar með vinna <.ér titilinn, þótt þeir ekkert starf hafi sem bendi til þess, að þeim sé trúað fyrir meiru starfi en áður en þeii’ hækkuðu í launum. Eða er gat á launareglugerðinni, hvað þetta snert- ir? Eða er fulltrúatitillinn ,,humbúg“? Gott væri að sá sem veit vildi svara. Þr. í trausti þess, lýk ég þessari stuttu grein. Guðjón Halldórsson.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.