Bankablaðið - 01.10.1937, Side 36

Bankablaðið - 01.10.1937, Side 36
68 BANKABLAÐIÐ réttlætiskrafa, sem hefir við þau rök að styðjast, að bankamenn greiða samskonar gjöld í eftirlaunasjóði Landsb. og Útvegsbankans, en eru hins vegar sviptir öllum hlunnindum um styrk úr Lífeyrissjóði. Einnig má benda á, að fordæmi er fyrir slíkum undanþágum um greiðslu í Lífeyris- sjóð, þar sem í hlut eiga embættis- menn ríkisins og barnakennarar. Starfsmannafélög Landsbankans og Útvegsbankans þurfa nú þegar að vinna að framgangi þessa máls með stuðningi S. í. B. Á stjórnarfundi S. í. B. í maímán- uði s. 1. fór Kristján Jónsson þess á leit, að hann yrði leystur frá störfum. Frá sama tíma hefir Adolf Björnsson verið gjaldkeri S. 1. B. Utanfarir bankamanna hafa farið í SJAFNAR Næturcream (Coldcream) hreinsar húðina bezt, nærir hana og mýkir Sjafnar Húðsmyrsl eru nú alviður- kennd fyrir gæði. vöxt í seinni tíð og er það lofsvert. En væri ekki hægt að koma á starfs- mannaskiptum við erlenda banka? Víða erlendis er unnið mjög að því, að koma á starfsmannaskiptum milli landa. Fyrir íslenzka bankamenn væri það ómetanlegur fengur, að fá tækifæri til að dvelja stuttan tíma í bönkum viðskiptaþjóða vorra til þess að nema mál þeirra og viðskiptavenj- ur. Pétur Pétursson, bankaritari í Út- vegsbankanum fór til Svíþjóðar fyrir nokkrum dögum. Fékk hann frí frá störfum til að stunda nám. Hyggst hann að dvelja utan eitt ár. Sparisjóður Hafnarfjarðar gaf 15 þús. krónur til byggingar á hinum nýja Flensborgarskóla, er vígður var fyrir skömmu síðan. Er hjer enn eitt H.F. HAMAR Simnefni: Hamar Reykjavík Símar: 2880, 2881, 2883 Vélaverkstæði Ketilsmiðja Járnsteypa Framkvæmum allskonar við- gerðir í skipum, guFuvélum og mótorum, ennFremur raFmagns- suðu, logsuðu, köFunarvinnu Smiðum GuFukatla Dragnóta- vindur, Handriði o.fl. S t e y p u m Glóðarhöfuð, Ristar o fl.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.