Bankablaðið - 01.12.1938, Page 5

Bankablaðið - 01.12.1938, Page 5
BANKABLAÐIÐ FJÁRMÁL IBNAÐUR VERZLUN | Burroughs SKRIFSTOFUVÉLAR — YFIR 200 GERÐIR PAÐ var álitið, að hin mikla andlega menning Forn-Grikkja, hefði tæplega getað átt sér stað, án þrælahalds, og þessu er varla hægt að mótmæla. Við höfum einnig orðið þess áskynja, að á vorum tímum eru vélarnar komnar í stað grísku þrælanna í fornöld. En sá tími er framundan, að þjóðirnar verða •þess umkomnar að geta neytt starfskrafta sinna til alls þess er felst í hugtakinu a n d 1 e g t líf, en með þeim mikla mismun, að meðal Forn-Grikkja voru það aðeins fáir einir, sem höfðu aðstöðu til þess, en á morgun getum við öll orðið þátttak- endur. — Þessi gleðilega þróun er staðreynd, ekki óframkvæmanlegir draumórar eða hillingar, heldur veruleiki, áþreifanlegur og við hendina«. LÁTIÐ BURROUGHS VÉLAR VINNA FYRIR YÐUR. AÐ ALUMBO ÐSMENN: H. BENEDIKTSSON \ CO.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.