Bankablaðið - 01.12.1938, Side 8

Bankablaðið - 01.12.1938, Side 8
BANKABLAÐÍÐ Qluggas tillirinn » FR /FA« ný og mjög vöuduð tegund. Með »FRIFA« er hægt að opna gluggann mikið eða lítið eftir vild. »FRIFA» er lítill fyrirferðar og skemmir ekki gardínur. »FRIFA« er hægt að setja í alla glugga, hvort sem þeir opnast til hægri eða vinstri og er mjög auðvelt að koma honum fyrir eins og sést á myndinni. »FRIFA« er búinn til í tveim stærðum (fyrir stóra og litla glugga). BanS*™ J. Þóriáksson <fc Norðmann Höfum ávalt fyrirliggjandi mikið úrval af tilbúnum karlmannafatnaði, sportjökkum, oxfordbuxum, pokabuxum og frökkum. Enn- fremur fjölbreytt úrval af kambgarnsdúkum í öllum litum. hafið því hugfast næst þegar þér þurfið að fá yður föt, að beztu, ódýrustu og falleg- ustu fötin verða úr hinu viðurkenda OEFJUNARKAMBGARNI. 1. fl. vinna — nýjasta tízka — hraðsaumur. Föt saumuð á einum degi. Verksmiðjuútsalan GEFJUN-IÐUNN Aðalstræti.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.