Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 33

Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 33
BANKABLAÐIÐ 105 Tíu ára starfsafmæli — Eftirlaunasjóður starfsma'nna Landsbanka Islands á tíu ára afmæli 1. janúar næstkomandi. Reglugjörð sjóðsins hefir staðið ó- breytt í tíu ár, enda þótt sjóðfélagar hafi hvað eftir annað látið í ljósi, að þteir séu óánægðir með hana og að fulltrúi þeirra í sjóðstjórninni hafi við- urkennt að reglugjörðin væri gölluð og þyrfti að lagfærast. Annars virðist þetta mál afgreiðast mjög seint yfir- leitt, því t. d. þó það standi skírt í reglugjorðinnj, a.B tryggingarfróður maður skuli gera upp efnahagsreikn- ing fyrir sjóðinn fimmta hvert ár og í fyrsta skipti fyrir árslok 1933, þá var þessi efnahagsreikningur ekki gerður upp fyrr en árið 1935, og ekki virðist stjórnin hafa kært sig um að koma jafnvægi á þetta með því, að láta upp- gjör fara fram í ár. Það hlýtur að vera öllum banka- starfsmönnum ljóst, að eitt þýðingar- mesta atriði svona trygginga er aldur mannsins, þegar hann byrjar að greiða iðgjöld. Þetta verður að taka betur til greina í reglugjörðinni. Það er ekki sanngjarnt að þeir, sem koma ungir í bankann greiði of há iðgjöld til þess, að þeir, sem eldri eru, er þeir koma, geti fengið betri kjör hjá sjóðnum. Það er líka hægt að ætlast til þess að þeir hafi áður verið búnir að gera einhverjar ráðstafanir í þessa átt. Allur þbrri starfsmanna mun byrja í bankanum 30 ára eða yngri og það er áreiðanlega hægt að veita þess- um mönnum kjör, sem þeir mega allir vel við una. Þeir, sem byrja eldri fá svo kjör miðuð við aldurinn, en hver þau geta orðið, hefi ég enn ekki reikn- að út. Þess má geta í þessu sambandi, að Brynjólfi Stefánssyni, forstjóra, reikn- ast svo til í útreikningum þeim, sem hann gerði í sambandi við efnahags- uppgjörið 1935, að þau kjör, sem sjóð- urinn veitir nú, kosti 25 ára mann 4,85% af launum hans árlega, og er það rífleiga reiknað. Það hlýtur að mega gera ráð fyrir því, að þeir sem koma í bankann þrjátíu ára eða yngri, séu að meðaltali ekki eldri en 25 ára, er þeir koma og er bví auðséð að kjör þeirra má bæta verulega. Ég geri ráð fyrir því, að þetta mál verði tekið fyrir á öðrum vettvangi áður en langt um líður og mun ég þá ræða það nánar, en láta þfetta nægja hér. G. G. B. Morgun nokkurn kom Árni litli með fagran blómvönd í skólann og af- henti kennslukonunni. Hún horfði undrandi á hann um stund. Árni sagði: „Viljið þér ekki blómin?“ „Jú, vinur minn, en ég er svo for- viða að fá þessar fallegu rósir frá þér, Árni. Þú hefir aldrei komið með blóm til mín áður“. „Ég skal koma með meira af blóm- um handa yður á morgun, ef að ekki verður búið að jarða leigjandann heima“, sagði Árni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.