Bankablaðið - 01.12.1938, Side 53

Bankablaðið - 01.12.1938, Side 53
BANKABLAÐIÐ Slippfélagið í Reykjavík Símar: 2309, 2909, 3009. Símnefni: SLIPPEN Höfum ávallt miklar birgðir af allskonar efni til skipa og báta, svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, a/iskonar Má/ningarvöru, Saum. Framkvæmum báta- og skipaaðgerðir. — — Smíðum allskonsr báta, stærri og minni. — Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um allt land. — Snúið yður beint til vor með pantanir yðar, og vér munum gera yður ánægðan. Eflið innlendan iðnað! H.f. Pípuverksmiðjan Símar: 2551 og 2751. Reykjavík. Framleiðir: Allskonar steinsteypuvörur. Einangrunarplötur úr ísl. vikri. Einangrunarplötur úr frauðsteypu. Gipslista og rósettur. Steypuasfalt'á flöt þök og veggsvalir. Arína (Kamína) bæði fyrir rafmagn og eldsneyti. prýðilegt efni á eldhúsborð, baðherbergi, ganga og steinstiga.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.