Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 57
ÖANKABLAÐIÖ
Hagkvæmust innkaup
á allskonar vefnaðarvörum frá
Ítalíu og Þýzkalandi er hjá okkur.
Skoðið sýnishorn og athugið verð.
Einkasala á innlendri framleiðslu frá
Sporthúfugerðin, Reykjavík og Nærfatagerðin, Reykjavík.
H.F. EDDA
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
Sími 2542 og 2472 REYKJAVÍK Símnefni: Edda
Góð og ódýr byggingarefni
Timburverzlunin Völundur b.f.
Reykjavík
býður öllum landsmönnum
góð fimburkauþ
Timburverzlunin selur allt venjulegt timbur. Ennfremur Kross-spón, Treetex-
veggþiijur, hart Insuiite, Oregonpine, Teak og girðingarstólpa.
Verzlunin selur einnig sement, saum og þakpappa.
Trésmiðjan smíðar g/ugga, hurðir og lista, úr furu, Oregonpine og Teak. - Venju-
lega fyrirliggjandi algengar stærðir og gerðir af gluggum, hurðum; gólflistum,
karmlistum (geriktum) og loftlistum. Ennfremur niðursagað efni. í hrífu-
hausa, hrífusköft og orf.
FuUkomnasta timburþurkun. Kaupið gott efni og góða vinnu.
Þegar husin fara að ’ eidast mun koma í ljós að það margborgar sig.
Stærsta timburverzlun og trésmiðja landsins.
Símnefni: Völundur.