Bankablaðið - 01.04.1953, Síða 18

Bankablaðið - 01.04.1953, Síða 18
um Hitaveitu Reykjavíkur. Þess má geta að Sumarskálasjóðurinn er þá kr. 1362.83. ÁRIÐ 1939: Breyting á skipulagi S.Í.B. (fulltrúaráðið). Stjórn sambandsins hafði beint Jtví til félagsins hvort, Jrað teldi heppilegt að breyta skipulagi samb’andsins og var Jjað skoðun félagsins að Jtað fyrir- komulag væri ekki heppilegt og var samjr. eftirfarandi: „Fundurinn telur að J:>að sé ekki tímabært að breytingar verði gerðar á skipulagi S.Í.B.“ Þá kom Bankamannaskólinn á dagskrá félagsins og var rnikill áhugi, og menn sammála um að slíkur skóli kænii í góðar Jrarfir. ÁRIÐ 1940: Húsbyggingarmál félags- manna mikið rædd. Samband ísl. banka- manna hafði starfað að málinu og sótt hafði verið um lóðir fyrir væntanlegar bygging- ar á melunum. Þá starfaði nefnd um kola- sölu og kolakaup, en liún var skipuð að tilhlutan Starfsmannafél. Útvegsbankans og voru í henni fulltrúar allra fastlaunafélaga í bænum. En eins og nafnið bendir til Jsá var verkefni nefndarinnar að útvega Jjess- um aðilum kol á sem liagkvæmustu verði. Þá hafði verið rætt í nefnd þessari hvort rétt væri að stofna samband fastlaunafólks og í J)á nefnd hafði verið kosinn m. a. Þor- gils Ingvarsson. Bandalagsmálið var rætt mikið á fundum félagsins, en engar sam- Jrykktir gerðar. ÁRIÐ 1941: Bandalagsmálið er enn rætt í félaginu og skoðanir allskiptar um málið. Þá vortt launa- og dýrtíðarmál rædd. Samb. ísl. bankamanna hafði skrifað bönkunum sameiginlegt bréf um málið, auk þess sem félagsstjórnin hafði Jtað til meðferðar og Jjar sent að Jtað er fremur sjaldgæft, að fyrir liggi svarbréf frá bönkunum við niála- leitun starfsmanna, Jrá þykir hlíða að birta eitt af Jaessum fáu svarbréfum: „Með til- vísun bréfs yðar til bankastjórnarinnar, dags. 31. des., tilkynnist yður, að á banka- ráðsfundi í gær var samþykkt að greidd yrði full dýrtíðaruppbót á þau laun starfs- rnanna bankans, sem nema allt að 650.00 krónur á mánuði. Dýrtíðaruppbótin verður þannig reiknuð frá og með 1. þ. m. — Georg Ólafsson, Vilhjálmur Þór.“ Þá flutti Vilhjálmur Þór, bankastjóri, erindi á fundi í Starfsmannafélaginu „Frá Vestur- heimi,“ og Sigurður Tómasson sýndi ís- lenzka litkvikmynd. Hafnað hafði verið til- mælum um að S.Í.B. gerðist aðili að Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Þá var starfandi nefnd er vann að endurskoðun á reglugerð um eftirlaunasjóðinn. Þá voru til umræðu breytingar á launareglugerð bankans. ÁRIÐ 1942: Eftirlaunasjóðurinn er nú mál málanna, auk lánamálanna sem nú eru á dagskrá á ný. Vinnujakkamálið er einnig komð aftur á dagskrá, auk margra annara mála, sem hér verða ekki rakin. Þá er skýrt frá í skýrslu stjórnarinnar til aðalfundar félagsins, að á starfsárinu hafi borist bréf frá Starfsmannafélagi Útvegsbankans þess efnis, að Félag starfsmanna Landsbankans og Starfsmannafélag Búnaðarbankans end- urskoðuðu afstöðu sína til Bandalags ríkis og bæja: „að Jrau taki möguleika á inn- göngu í Bandalag starfsmanna ríkis og bæja eða samstarf við Jrað „til rækilegrar athug- unar.“ Innkaupafélag til kaupa á nauð- synjum fyrir félagsmenn er nú á ný rætt í félaginu. ÁRIÐ 1 943: Á félagsfundi 7. apríl er fyrir tekið í félaginu að S.Í.B. sæki um inn- töku í Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en eins og fyrr segir hafði félaginu borist 8 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.