Bankablaðið - 01.04.1953, Page 20

Bankablaðið - 01.04.1953, Page 20
Eignarkönnunin 1947. SeÖlaskiptin i afgreiðslu- sal Landsbankuns. kvæmd launareglugerðarinnar. Umræður urðu miklar um launakjör á fundi þess- um og önnur kjaramál starfsmanna bank- ans. í skýrslu til aðalfundar greinir for- maður frá Joví, að bankastjórnin hafi fallist á þá beiðni starfsmannafélags- stjórnarinnar, að fá í sínar hendur upplýsingar um laun og starfsaldur livers starfsmanns, til afnota fyrir stjórn og launa- málanefnd. Eftirlaunasjóðsmálið hafði verið leyst. Námssjóði hafði borizt höfð- ingleg gjöf frá bankanum í tilefni sextugs- afmæli bankans. í sama tilefni hafði bank- inn tilkynnt Starfsmannafélaginu, að hann ætlaði að gefa félaginu sal á efstu hæð bankahússins með búnaði. ÁRIÐ 1946: Eftirlaunasjóðsreglugerðin er nú aftur á dagskrá. Ný viðhorf höfðu skap- ast vegna nýs frumvarps um Almannatrygg- ingar, þar sem öllum er gert að skyldu að greiða gjald til sjóðsins, auk þess sem jseir greiða fast gjald í sér sjóði. Gerð var fund- arsamþykkt þess efnis að stjórn Eftirlauna- sjóðsins færi á fund stjórnar Almannatrygg- ingarnefndar og ræddi Jaessi mál til hlýtar við nefndina. Síðar á fundi er skýrt frá ]>ví að viðunandi lausn hafi fengist í mál- inu. Á fundi 26. febr. skýrir formaður frá lausn launamálsins og segir í gerðarbók: „Formaður flutti stutta skýrslu af hendi félagsstjórnar urn lausn launamálsins um síðustu áramót, en það var eitt aðalverk- efni félagsins. Gat formaður Jjcss að til- lögur félagsstjórnarinnar hefðu flestar verið teknar til greina af framkvæmdar- stjórn bankans, en félagsmönnum eru J:>ær flestar kunnar.“ Almenn ánægja með lausn launamálsins ríkti á fundinum. Þá var lesið upp nýtt frumvarp að reglugerð fyrir náms- sjóð. Frumvarpið var síðan samjjykkt að mestu óbreytt eins og stjórn Námssjóðsins hafði gengið frá því. Höfuðbreytingin á reglugerðinni var, að framvegis heitir sjóð- urinn: Náms- og kynnisfararsjóður starfs* mann Landsbanka íslands. Og er honum ætlað að styrkja starfsmenn bankans til náms og kynnisfarar erlendis. Þá var Eftir- launasjóðurinn enn til umræðu. Upplýsti Klemens Tryggvason, fulltrúi starfsmanna í sjóðsstjórninni, að endurskoðun á reglu- gerð fyrir sjóðinn væri lokið og von á nýrri samjjykkt innan tíðar. ÁRIÐ 1947: í fundargerð 24. sept. segir m. a.: Síðar var tekið fyrir aðalmál fund- 10 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.