Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 13

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 13
Bankamannaskólinn skólaápið 1978 1. Heimsókn og fyrirlestur Francis A. Mac- Mullen, framkvœmdastjóra The American Institute of Banking til íslands d vegum Bankamannaskólans. Francis A. MacMullen er framkvæmdastjóri The American Institute of Banking í New York, sem er menntastofnun og skóli fyrir bankastarfsmenn New York borgar. Hann kom til íslands á vegum Banka- mannaskólans miðvikudaginn 16. ágúst og flutti fyrirlestur, sem hann nefndi „U. S. Banking Education In-Bank and In-School“, en jafnframt svaraði hann fyrirspurnum. Fyrirlesturinn var fluttur fimmtud. 17. ágúst kl. 10 f. h. í fundarsal bankaráðs Landsbanka íslands. Á undan fyrirlestrinum var sýnd kvikmynd „The New York School of Banking - „The Way Ahead“. Myndin fjallaði um starfsemi Bankamanna- skólans í New York borg. Að fyrirlestrinum loknum bauð stjórn Landsbankans til hádegisverðar að Hótel Þingholti. Eftir hádegisverð átti Francis McMullen viðræður við stjórn Bankamannaskólans og kennara, embættismenn banka og spari- sjóða og fulltrúa Sambands íslenskra banka- manna. 2. Haustnámskeið Bankamannaskólans i dgúst d Hótel Húsavík. Námskeiðið var haldið á Húsavík dagana 24. og 25 ágúst 1978 fyrir útibússtjóra, yfir- menn bankanna og fleiri. Gunnar H. Blöndal. Þátttakendur gistu á Hótel Húsavík og þar fór einnig fram kennsla og umræður. Þátttakendum var gefinn kostur á að taka með sér maka og var sérstök dagskrá skipu- lögð fyrir þá meðan á námskeiðinu stóð. I framkvæmdastjórn námskeiðsins voru Ari F. Guðmundsson, Benedikt E. Guðbjarts- son, Gunnar H. Blöndal og Hannes Pálsson. Á dagskrá var eftirfarandi efni: Fimmtudagur 24. ágúst: Kl. 8.00 Brottför frá Reykjavíkurflugvelli. Kl. 12.00 Hádegisverður á Hótel Húsavík. Kl. 13.00 Námskeiðið sett af skólastjóa, Gunnari H. Blöndal. BANKABLAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.