Bankablaðið - 01.12.1978, Síða 17

Bankablaðið - 01.12.1978, Síða 17
Ef allir bankar gætn komið sér saman um að bóka á þennan liátt hver á annan og varð- veita tékkana á innlausnarstað, mundi J:>að að okkar mati spara mikla vinnu, bæði í inn- lausnarbanka og R.B. Við getum ekki komið auga á mikla annmarka á þessu kerfi, því að listarnir bera með sér hvar tékkinn er innleyst- ur og í innlausnarbanka sést í hvaða önn tékk- inn er. Ef reikningsbanki þarf á slíkum tékka að lialda eða upplýsingum um hann, þá mætti senda fyrirspurn um það gegnum R.B., á sama hátt og gert er með aðra tékka, sem ekki koma fram við skjalaskipti og yrðu þeir þá sendir með fyrstu ferð til reikningsbanka. í sunnun tilfellum mætti senda ljósrit. Við höfuin haldið skrá yfir fjölda fyrir- spurna varðandi slíkar bókanir og eru þær ekki mjög margar og hefur farið fækkandi. Þar sem þeim útibúum fjölgar stöðugt, sem taka í notkun diskettuvélar með símatengingu við R.B. þá er það okkar skoðun, að Jrað sé orðið brýnt verkefni að ná samstöðu um að bankarnir bóki tékka hver á annan og varð- veiti þá, eða sendi eftirá í pósti, en Jrað síðar- Svavar Jóhannsson. Sigurður P. Björnsson. nefnda útheimtir e. t. v. meiri vinnu. Hér er að sjálfsögðu aðeins átt við innlausnarstaði utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrr en Jietta fæst fram koma símatölvurnar ekki nema að litlum notum að mínu mati“. Með nýjum samningi, sem gerður liefur ver- ið um starfsskipulag Bankamannaskólans sbr. grein í Bankablaðinu 3. tölubl. 1977 var gert ráð fyrir að starf skólastjóra Bankamannaskól- ans skuli vera fullt heilsársstarf, og hefur nú verið ráðinn nýr skólastjóri, Þorsteinn Magn- ússon, sem á undanförnum árum hefur verið kennari við Verslunarskóla íslands, en Þor- steinn hefur kennt við Bankamannaskólann frá stofnun hans. , Ég vil bjóða Þorstein Magnússon velkom- inn til starfa við skólann og jafnframt óska honum gæfu og gengis í sínu nýja starfi. Jafnframt vil ég nota Jietta tækifæri til að Jrakka skólanefnd, kennurum skólans og starfs- mannastjórum banka og sparisjóða góða sam- vinnu og ánægjulegt samstarf á liðnum árum. Skólanum óska ég alls velfarnaðar í framtíð- inni. Gunnar H. Blöndal. BANKABLAÐIÐ 11

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.