Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 29

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 29
45 ára afmælishátíð Starfsmannafélag Útvegs- bankans hélt hátíðlegt afmæl- ishóf að Hótel Sögu í tilefni af 45 ára afmæli félagsins 1. júní. Var það fjölsótt og fór veglega fram. Sumarfagnaður Síðasta vetrardag hélt Styrktar- og sjúkrasjóður fé- lagsins Bingó-kvöld í banka- salnum. Sviðamessa í sviðaönn ársins var hefð- bundin sviðamessa sungin í bankasalnum og mikil gleði. Fjölmenni tók þátt í sam- komunni. Stjórn félagsins Á aðalfundi félagsins voru kjörin í stjórn Starfsmannafé- lags Útvegsbankans: Jóhann- es Magnússon, formaður, Karl H. Sigurðsson, varaformaður, Hinrik Greipsson, ritari, Guð- mundur Eiríksson, gjaldkeri og Eyjólfur Halldórsson, með- stjórnandi. Varastjórn: Sigríður Hjalta- dóttir. Afmælisdagar 60 ára: María Pétursdóttir, 6. janúar. Þóra Ásmundsdótt- ir, 27. júní. Níels Friðbjarnar- son, 7. september. 50 ára: Björn Hjartarson, 12. febrúar. Guðjón Guð- Sumarlerö með börn og barnabörn. mundsson, 21. febrúar. Gunn- ar Svanberg, 10. mars. Jó- hann Gíslason, 15. mars. Þórður F. Ólafsson, 5. maí. Sigríður Breiðfjörð, 30. ágúst. Elísabet Kristjánsdóttir, 22. október. Axel Kristjánsson, 20. nóvember. Anna Örnólfs- dóttir, 30. desember. Erna Ragnarsdóttir, 31. desember. Starfsafmæli 45 ára: Þóra Ásmundsdóttir, 3. ágúst. 40 ára: Matthías Guð- mundsson, 4. desember. 35 ára: Jóhannes Tómas- son, 1. mars og Már Kristjóns- son, 1. september. 30 ára: Sighvatur Bjarna- son, 14. ágúst. 25 ára: Sigríður Breiðfjörð, 1. maí. 20 ára: Hildur Kjærnested, 15. janúar og Bryndís Brynj- ólfsdóttir, 6. mars. 15 ára: Edda Aðalsteins- dóttir, 18. júní. Jólatrésfagnaður Ákveðinn er jólatrésfagnað- ur 28. desember. Áramótafagnaður Að venju verður áramóta- fagnaður í samkomusal bank- ans 1. janúar 1979. Golfmót í Lækjarbotnum Vor- og haustgolfmót fé- lagsins var haldið í Lækjar- botnum og voru sigurvegarar, Guðmundur Eiríksson og Jó- hannes Jónsson. íbúð á Akureyri Útvegsbankinn hefir fest kaup á íbúð í fjölbýlishúsi við Tjarnarlund á Akureyri. Mun íbúðin í framtíðinni verða til ráðstöfunar fyrir starfsfólk bankans í samráði við stjórn starfsmannafélags- ins. BANKABLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.