Bankablaðið - 01.12.1978, Síða 29
45 ára afmælishátíð
Starfsmannafélag Útvegs-
bankans hélt hátíðlegt afmæl-
ishóf að Hótel Sögu í tilefni af
45 ára afmæli félagsins 1.
júní. Var það fjölsótt og fór
veglega fram.
Sumarfagnaður
Síðasta vetrardag hélt
Styrktar- og sjúkrasjóður fé-
lagsins Bingó-kvöld í banka-
salnum.
Sviðamessa
í sviðaönn ársins var hefð-
bundin sviðamessa sungin í
bankasalnum og mikil gleði.
Fjölmenni tók þátt í sam-
komunni.
Stjórn félagsins
Á aðalfundi félagsins voru
kjörin í stjórn Starfsmannafé-
lags Útvegsbankans: Jóhann-
es Magnússon, formaður, Karl
H. Sigurðsson, varaformaður,
Hinrik Greipsson, ritari, Guð-
mundur Eiríksson, gjaldkeri
og Eyjólfur Halldórsson, með-
stjórnandi.
Varastjórn: Sigríður Hjalta-
dóttir.
Afmælisdagar
60 ára: María Pétursdóttir,
6. janúar. Þóra Ásmundsdótt-
ir, 27. júní. Níels Friðbjarnar-
son, 7. september.
50 ára: Björn Hjartarson,
12. febrúar. Guðjón Guð-
Sumarlerö með börn og barnabörn.
mundsson, 21. febrúar. Gunn-
ar Svanberg, 10. mars. Jó-
hann Gíslason, 15. mars.
Þórður F. Ólafsson, 5. maí.
Sigríður Breiðfjörð, 30. ágúst.
Elísabet Kristjánsdóttir, 22.
október. Axel Kristjánsson,
20. nóvember. Anna Örnólfs-
dóttir, 30. desember. Erna
Ragnarsdóttir, 31. desember.
Starfsafmæli
45 ára: Þóra Ásmundsdóttir,
3. ágúst.
40 ára: Matthías Guð-
mundsson, 4. desember.
35 ára: Jóhannes Tómas-
son, 1. mars og Már Kristjóns-
son, 1. september.
30 ára: Sighvatur Bjarna-
son, 14. ágúst.
25 ára: Sigríður Breiðfjörð,
1. maí.
20 ára: Hildur Kjærnested,
15. janúar og Bryndís Brynj-
ólfsdóttir, 6. mars.
15 ára: Edda Aðalsteins-
dóttir, 18. júní.
Jólatrésfagnaður
Ákveðinn er jólatrésfagnað-
ur 28. desember.
Áramótafagnaður
Að venju verður áramóta-
fagnaður í samkomusal bank-
ans 1. janúar 1979.
Golfmót í Lækjarbotnum
Vor- og haustgolfmót fé-
lagsins var haldið í Lækjar-
botnum og voru sigurvegarar,
Guðmundur Eiríksson og Jó-
hannes Jónsson.
íbúð á Akureyri
Útvegsbankinn hefir fest
kaup á íbúð í fjölbýlishúsi við
Tjarnarlund á Akureyri.
Mun íbúðin í framtíðinni
verða til ráðstöfunar fyrir
starfsfólk bankans í samráði
við stjórn starfsmannafélags-
ins.
BANKABLAÐIÐ 23