Bankablaðið - 01.12.1978, Side 34
M m mmm
[ |ps 1 rar |
Handboltalið Landsbanksans, sem sigraði i afmælismóti F.S.L.Í.
Frá íþróttanefnd Félags
starfsmanna Landsbanka
íslands
Dagana 28. okt. til 3. nóv.
77 fór knattspyrnulið Lands-
bankans í keppnisför til New
York í boði Manufacturers
Hanover Trust Co, og endur-
guldu með því heimsókn Man.
Trust liðsins vorinu áður.
Keppt var í fallegu umhverfi
og glampandi sól á leikvelli
Princeton háskólans í New
Jersey skammt utan við New
York. Leiknir voru tveir leikir.
Lauk leik Landsbankans og
Man. Trust með jafntefli 0-0,
en aftur á móti sigruðu Lands-
bankamenn unglingalandslið
USA með 1-0. Óhætt er að
segja að ferðin verður þátt-
takendum öllum ógleymanleg
og þeim Man, Trust mönnum
sem sáu um skipulagningu og
móttöku til mikils sóma.
í mars sl. fór hópur íþrótta-
KnattspyrnuliS Landsbankans.
fólks á vegum íþróttanefndar
til Akureyrar til keppni við
starfsfólk bankans þar. Var
keppt í svokallaðri sex-þraut,
þ. e. handknattleik, innan-
hússknattspyrnu, skíðum,
golfi, billiard, borðtennis og
skák. Útibú Landsbankans á
staðnum gaf veglegan bikar til
keppninnar og unnu heima-
menn hann eftir harða keppni.
Norðanmenn komu svo til
höfuðstaðarins og háðu
keppni við starfsfélaga sína í
sömu greinum dagana 6. og
7. maí sl. Til þeirrar keppni
gaf Aðalbankinn bikar. Nú
fóru úrslit á annan veg en fyr-
ir norðan, Reykvíkingar unnu.
íþróttanefndin stefnir að
því að koma á árlegri keppni
milli þessara staða og jafnvel
reyna að ná með henni til
annarra útibúa á landsbyggð-
inni.
í vor var haldin hin árlega
w/Mp iírii Irlfi! LukÉllJw
I pilllil
28 BANKABLAÐIÐ