Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 34

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 34
 M m mmm [ |ps 1 rar | Handboltalið Landsbanksans, sem sigraði i afmælismóti F.S.L.Í. Frá íþróttanefnd Félags starfsmanna Landsbanka íslands Dagana 28. okt. til 3. nóv. 77 fór knattspyrnulið Lands- bankans í keppnisför til New York í boði Manufacturers Hanover Trust Co, og endur- guldu með því heimsókn Man. Trust liðsins vorinu áður. Keppt var í fallegu umhverfi og glampandi sól á leikvelli Princeton háskólans í New Jersey skammt utan við New York. Leiknir voru tveir leikir. Lauk leik Landsbankans og Man. Trust með jafntefli 0-0, en aftur á móti sigruðu Lands- bankamenn unglingalandslið USA með 1-0. Óhætt er að segja að ferðin verður þátt- takendum öllum ógleymanleg og þeim Man, Trust mönnum sem sáu um skipulagningu og móttöku til mikils sóma. í mars sl. fór hópur íþrótta- KnattspyrnuliS Landsbankans. fólks á vegum íþróttanefndar til Akureyrar til keppni við starfsfólk bankans þar. Var keppt í svokallaðri sex-þraut, þ. e. handknattleik, innan- hússknattspyrnu, skíðum, golfi, billiard, borðtennis og skák. Útibú Landsbankans á staðnum gaf veglegan bikar til keppninnar og unnu heima- menn hann eftir harða keppni. Norðanmenn komu svo til höfuðstaðarins og háðu keppni við starfsfélaga sína í sömu greinum dagana 6. og 7. maí sl. Til þeirrar keppni gaf Aðalbankinn bikar. Nú fóru úrslit á annan veg en fyr- ir norðan, Reykvíkingar unnu. íþróttanefndin stefnir að því að koma á árlegri keppni milli þessara staða og jafnvel reyna að ná með henni til annarra útibúa á landsbyggð- inni. í vor var haldin hin árlega w/Mp iírii Irlfi! LukÉllJw I pilllil 28 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.