Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 42

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 42
DALIR OG SPESÍUR FRÁ 1849 „Slegnir hafa veriö i Danmörku nýir siljurpeningar, meö mynd hins nýja konungs, FriÖriks VII., á jramhliöinni. — Birtast hcr myndir aj tveimur peirra. Ejri myndirnar eru aj rikisbankadal, en hinar neðri af spesiu". eyri. Hið stolna var metið á 36 skildinga. Fyr- ir þennan „voða glæp“ var drengurinn dæmd- ur til að kaghýðast og til að þræla ævilangt í fangelsi úti á Brimarhólmi. Dómurinn var þó af yfirrétti mildaður í tveggja ára fangelsisvist í Reykjavík. Á tímabilinu 1835-40 var verð á íslenskum hókum sem hér segir: Núma rímur, óbundnar, 42 skildingar, Njáls-saga, óbundin, 1 ríkisdal og 40 skildingar, Kvæði Jónasar Hallgrímssonar 1 ríkisdal. Árið 1840 var hæsta útsvar í Reykjavík 21 ríkisdalur eða sem næst jaliivirði einnar brennivínstunnu (120 potta). 1842 var komið gistihús í Reykjavík, þar kostuðu: Rúmlán 8 skildinga, kaffibolli 6 skildinga, kafli með tvíbökum 8 skildinga, venjtdeg máltíð 10 skildinga og betri máltíð 12 skildinga. Spesía var talin 4 gullkróna virði og ríkis- dalurinn þá tveggja. Fyrir einn ríkisdal gat maður þá fengið betri máltíð (steik) lianda átta manns, en harla lítið fengi maður nú fyrir jafnvirði tveggja gullkróna eftir gengisskrán- ingu Seðlabankans í dag (okt. ’78) eða varla sæmilega einfalda máltíð fyrir einn. Krónumyntin var innleidd á árunum 1873- 1875. Vogarmælir Skippund 320 pund, 1 skippund = 20 líspund, 1 líspund = 32 merkur eða 16 pund, 1 skippund = 4 vættir á 80 pund, 1 fjórðungur = 10 pund eða 20 merkur, 1 pund = 2 merkur, 1 lóð = Yia úr mörk. Minnsta þyngd var eitt gran eða byggkorns þyngd. Lagarmælir Stikkfat 1200 pottar, pípa 480 pottar, uxahöfuð 240 pottar, áma 160 pottar, lagertunna 120 pottar, anker eða mælir 40 pottar, áttungur 15 pottar, kútur 8 pottar, kanna 2 pottar, mörk hálfur pottur. Hér ber að liafa í huga að pottur er ekki ná- kvæmlega sama og líter. Líter af vatni er sem kunnugt er 1000 gr. en pottur 965 gr. Lengdarmál 1 faðmur er 3 álnir danskar. 1 alin skiptist í 4 kvartil (nú 24 þumlung- ar, í fornöld 18 og i/5 þumlungar). Alin er talin tveggja meðalmanns skó- leista lengd. 1 þumlungur („tonnna") 2,61 sm. 36 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.