Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 43

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 43
Fiskurinn hertur. Þingmannaleið er fimm danskar mílur eða 20 þúsund faðmar. Bæjarleið er talin 600 faðmar, tólfræð, eða 720 faðmar. Örskotshelgi var talin 240 faðmar, en innan þessarar fjarlægðar frá túngarði var sekur maður friðhelgur. Kornmál Fyrr á öldum var korn mælt í sáldum, mæl- um og fjórðungum. 1 sáld = 480 merkur, mælir = 80 merkur, fjórðungur = 20 merkur. í sambandi við mælinn mun vera tilkomið orðatiltækið „Kornið fyllir mælinn“. Skipting sóiarhrings og eyktamörk Rismál klukkan 6 að morgni, dagmál klukkan 9 að morgni, hádegi klukkan 12 að degi, miðmunda klukkan 11/2 eftir hádegi, nón klukkan 3 eftir hádegi, miðaftan klukkan 6 eftir hádegi, náttmál klukkan 9 eftir hádegi, miðnætti (lágnætti) klukkan 12, ótta klukkan 3 að nóttu. Einnig var sagt „jöfnu báðu nóns og mið- aftans“ sem þá merkti klukkan 4i/2 eftir há- degi. Eyktamörk eða dagsmörk voru ákveðin frá bæjum eftir því hvar sólina bar yfir á hinum ýmsu tímum dags. Höfðu eyktamörk þessi ým- is nöfn svo sem: Miðmundaklettur, Hádegis- bunga, Náttmálaskarð, Nóngil og ótal önnur. Dagslátta var til forna nefnd eyrisvöllur, sem þýddi það að fyrir að slá þennan flöt í túni var greiddur sex álna eyrir (%o úr kú- gildi), þar í meðtalið fæði. Dagsláttan var fer- hyrndur völlur, 30 faðmar á hvern veg. Var eyrisvöllurinn þó mun minni í fornöld þegar alinin var aðeins 18 og i/ þumlungar. Engja- dagslátta var miklu stærri völlur. Sftivtalin fyrirtœlii óska lanListarfsmönnum og fjölshyldum þeirra gleclilegra jóla Pappírsvörur hf., Borgarfell hf., Skólavörðustíg 23, R. Fiskveiðasjóður íslands Spítalastíg 10, R. Sanitas hf., Köllunarklettsvegi, R. Norræna verslunarfélagið hf., Skipholti 62, R. Ólafur Þorsteinsson & Co hf., Vatnagörðum 4, R. Saturnus Skúlagötu 32, R. Sportval Laugavegi 116, R. Solnaprent Kirkjusandi, R. Steinavör hf,, Tryggvagötu 4, R. Týli hf., Austurstræti , R. OÍOtOZOtOiOÍOÍQÍOÍO BANKABLAÐIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.