Bankablaðið - 01.12.1978, Side 49
10/78
15. november 1978
Bankstanden
Danske-banKíunktionærers tidssKjift
Volkswagen á kr. 730
íslenskar
Magnús Ncuberg fulltrúi frá FIET,
alþjóðasamtökum skrifstofumanna,
sýndi fram á athyglisverðan saman-
burð á NBU þinginu í Reykjavík á
dögunum. Hann bar saman tölvu-
tækni og bílaframleiðslu.
Magnús Neuberg bcnti á, að fróð-
lcgt væri að skoða þróun tölvutakni
með hliðsjón af þróun ýmissa ann-
Fovsiða ,JUnikstmi(lni“ blaðs Danska
banka ma n nasa ni ban dsi ns.
arra tiíiita. Volkswagcn 1300 kom á
götuna um svipað leyti og fyrstu tölv-
urnar voru framleiddar.
Ef sama þróun hefði verið í bíla-
framleiðslu og átt hefur sér slað um
tölvurnar ætti \'olkswagen í dag
að kosta kr. 12.30 danskar (730 ísl.),
gæti enst í 10.000 ár, náð 100.000 km
hraða á klst. og cytt 0.1 ltr. á 100
km!!
hessi skemmtilega samlíking scm
Magnús Neuberg gerði á NBl' þing-
inu segir okkur mcira en margt ann-
að hversu gífurleg þróun hefur orð-
ið á sviði tölvutækni á síðustu árum.
SKRIFSTOFA S. í. B.
LAUGAVEGI 103 (5. HÆÐ)
SÍMI: 2-62-52
um stjórnvalda sem breyta gildandi
kjarasamningum cða takmarka samn-
ingsrétt aðila".
Tilkynning um akstursgjald
fyrir afnot eigin bifreiðar
Endurskoðunarnefnd hefur ákveðið
upphæð akstursgjalds fyrir afnot cig-
in bifreiða starfsmanna sem hér scgir:
Almennt gjald:l
Fyrstu 10 þús. km .... kr. 70 pr. km
Frá 10-20 þús. km .. kr. 5K pr. km
Umfram 20 þús. km . . kr. 50 pr. km
Sévstakt gjald: -
Fyrstu 10 þús. km .... kr. 83 pr. km
Frá 10-20 þús. kin . . kr. 69 pr. km
Umfram 20 þús. km . . kr. 57 pr. km
Ófangreint gildir frá og með 1. des.
1978.
Rcykjavík, 22. nóv. 1978
Endurskoðunarnejnd
i Almennt gjald skal greitt fyrir akstur
i þéttbý'li og á vegum með varanlegu
slitlagi.
-Sérstakt gjald greiðist fyrir akslitr á
öðrutn vegum en getið er i athuga-
semd við ahnenna gjaldið.
Indlagt
i dette nr.:
DBL’s vedtægter
BANKABLAÐIÐ 43