Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 49

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 49
10/78 15. november 1978 Bankstanden Danske-banKíunktionærers tidssKjift Volkswagen á kr. 730 íslenskar Magnús Ncuberg fulltrúi frá FIET, alþjóðasamtökum skrifstofumanna, sýndi fram á athyglisverðan saman- burð á NBU þinginu í Reykjavík á dögunum. Hann bar saman tölvu- tækni og bílaframleiðslu. Magnús Neuberg bcnti á, að fróð- lcgt væri að skoða þróun tölvutakni með hliðsjón af þróun ýmissa ann- Fovsiða ,JUnikstmi(lni“ blaðs Danska banka ma n nasa ni ban dsi ns. arra tiíiita. Volkswagcn 1300 kom á götuna um svipað leyti og fyrstu tölv- urnar voru framleiddar. Ef sama þróun hefði verið í bíla- framleiðslu og átt hefur sér slað um tölvurnar ætti \'olkswagen í dag að kosta kr. 12.30 danskar (730 ísl.), gæti enst í 10.000 ár, náð 100.000 km hraða á klst. og cytt 0.1 ltr. á 100 km!! hessi skemmtilega samlíking scm Magnús Neuberg gerði á NBl' þing- inu segir okkur mcira en margt ann- að hversu gífurleg þróun hefur orð- ið á sviði tölvutækni á síðustu árum. SKRIFSTOFA S. í. B. LAUGAVEGI 103 (5. HÆÐ) SÍMI: 2-62-52 um stjórnvalda sem breyta gildandi kjarasamningum cða takmarka samn- ingsrétt aðila". Tilkynning um akstursgjald fyrir afnot eigin bifreiðar Endurskoðunarnefnd hefur ákveðið upphæð akstursgjalds fyrir afnot cig- in bifreiða starfsmanna sem hér scgir: Almennt gjald:l Fyrstu 10 þús. km .... kr. 70 pr. km Frá 10-20 þús. km .. kr. 5K pr. km Umfram 20 þús. km . . kr. 50 pr. km Sévstakt gjald: - Fyrstu 10 þús. km .... kr. 83 pr. km Frá 10-20 þús. kin . . kr. 69 pr. km Umfram 20 þús. km . . kr. 57 pr. km Ófangreint gildir frá og með 1. des. 1978. Rcykjavík, 22. nóv. 1978 Endurskoðunarnejnd i Almennt gjald skal greitt fyrir akstur i þéttbý'li og á vegum með varanlegu slitlagi. -Sérstakt gjald greiðist fyrir akslitr á öðrutn vegum en getið er i athuga- semd við ahnenna gjaldið. Indlagt i dette nr.: DBL’s vedtægter BANKABLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.