Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 19

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 19
KJARASAMNINGAR I DEIGLUNNI HIÍERS VffiNTfl RANKAMENN? Kjarasamningar bankamanna hafa verið lausir frá 1. október 1979. Þeim var sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara í sum- ar og þá var jafnframt kröfugerð Sambands íslenskra banka- manna lögð fram. Bankabia&ið leitaði til 12 bankamanna og spurði: „HVERS VÆNTIR ÞÚ í KOMANDI KJARASAMNING- UM.“ Svör þeirra fara hér á eftir. Unnur Hauksdóttir, lnnheimtudeild Alþýðubankans. Hef- ur starfað 11 ár í banka. Ég tel að kröfur þær og megintillögur sem stjórn SÍB hefur lagt fram að nýjum kjarasamningi séu mjög eðli- legar. Það er Ijóst að ekki verður komist hjá að gera kröfur um hækkun launa í krónum talið. Kaupmáttur launa hefur rýrn- að á undanförnum árum — maður fær alltaf minna og minna fyrir hverja krónu — og til þess hreinlega að geta lifað mannsæmandi lífi verða launakjör bankamanna að verða í samræmi við þær kröf- ur sem gerðar eru í tillögum SÍB. Þar við bætist að banka- menn fengu ekki þá launa- hækkun — 3% — sem samið var um í síðasta kjarasamn- ingi og kæmi til framkvæmda 1. júlí s.l. Þar sem háværar raddir hafa heyrst um að nauðsyn beri til að skerða eða jafnvel afnema núverandi vísitölu- bætur þá legg ég þunga áherslu á að frá því verði aldrei hvikað að launafólk fái fullar bætur vegna sífellt vax- andi dýrtíðar. í tillögum stjórnarinnar er komið inn á nokkrar breyting- ar frá fyrri kjarasamningi svo sem fjölgun launaflokka, úr 12 í 14, að launahækkanir komi til framkvæmda eftir 5 ára starf í stað 10 ára áður. Ég tel þessar tillögur mjög til bóta. BANKABLAÐIÐ 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.