Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 20

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 20
Þóra Vilbergsdóttir, gjaldkeri i Útvegsbanka íslands. Hef- ur starfað 5 ár í banka: Ég tel, að launamálin eigi að setja á oddinn í komandi kjarasamningum, þar sem kaupmáttur minna launa hef- ur rýrnað, bæði vegna verð- Gunnar Hámundarson, bankaritari í Samvinnubanka islands. Hefur starfað 3 ár í banka: Ég vænti þess að okkur tak- ist að endurheimta þá kjara- rýrnun, sem átt hefur sér stað síðastliðið ár. Að fjölgun bólgu og beinnar launaskerð- ingar, þar sem umsamdar prósentur á grunnlaun voru af okkur teknar. Til þess að rétta hlut okkar bankamanna þarf að koma til a.m.k. 20% kaup- hækkun strax auk áfanga- hækkana, þar sem mánaðar- launaflokka upp á við verði staðreynd, þannig að fólk strandi ekki svo fljótt sem nú er í sama launaflokki. Að launahækkanir í formi álags á laun svo sem nú er, verði tíð- ari. Að fá 13. mánuðinn við- launin nú hrökkva varla fyrir nauðsynlegum útgjöldum í þessu verðbólguþjóðfélagi okkar. Hvað félagslega þætti varðar, þá hefur margt áunnist í þeim efnum, en þó má alltaf betrumbæta og þar finnst mér að leggja beri áherzlu á að hrundið verði í framkvæmd sem fyrst námskeiðum og endurhæfingu fyrir banka- starfsmenn eins og samið var um í síðustu samningum. Ég tel og einnig mikilvægt að fella niður talningu laugar- daga í orlofi og að barnsburð- arfrí verði hægt að lengja í 6 mánuði á hálfum launum. Auðvitað er kjarabót í öðru formi hugsanleg, en ekki má semja um „félagsmálapakka", sem aldrei kæmi til fram- kvæmda. urkenndan í kjarasamningum. Að frestun orlofs og niðurfell- ing laugardaganna nái fram að ganga. Að fá líf- og slysa- tryggingu allan sólarhringinn. Að geti starfsmaður ekki sótt vinnu vegna veikinda á heim- ilinu ættu það að teljast lög- mæt forföll. Að starfsmaður sem leysir af yfirmann eða annan hærra launaðan fái laun þess hins sama sé leyst af í fleiri en 5 daga. Að starfs- menn eða starfsmannafélög fái meiri völd en nú er, þegar um breytingar sem varða opn- unartíma, umhverfi og starfs- aðstöðu á vinnustað er að ræða. Að bankarnir greiði föst framlög í fræðslusjóð SÍB og í orlofsheimilasjóði viðkom- andi starfsmannafélaga. 4 BANKABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.