Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 33

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 33
Fulltrúar Útvegsbankans á sambandsþingi. ingum um niðurfellingu hennar gegn bættri réttarstöðu. Stjórn SÍB féllst hvorki á frestun né niðurfellingu hækkunarinnar. Bent var á, að sanr- bandið vildi láta reyna á þá réttar- stöðu sem fyrir hendi væri og taldi að SÍB gæti ekki samið upp á svipaðar breytingar og BHM og BSRB voru að íliuga, einkum vegna þess að réttar- staða SÍB væri að mörgu leyti mtin betri en þeirra. Þá var rætt um liugs- anlega aðild að atvinnuleysistrygging- um og htisbyggingum á félagslegum grunni. Þann 29. mars komu tilmæli frá samninganefnd bankanna um að SÍB féllist á frestun útborgunar þriggja prósentanna annað hvort fram að jringi eða jafn lengi og BHM. Tíminn yrði síðan notaðir til samningaumleit- ana um breytta réttarstöðu. Fundur fullskipaðrar stjórnar og formanna hafnaði frestun eftir miklar umræður. Opnunartímabreytingin Stjórn SÍB var mjög gagnrýnin á breytingu á opnunartíma banka og sparisjóða og taldi að um væri að ræða kjaraatriði í samningum, sem bankarnir þyrftu að ræða við SÍB, enda hefðu starfsmannafélögin vísað málinu til sambandsins til forsvars fyrir sína bönd. Trúnaðarmenn Þann 8. september 1977 náðist mik- ilvægur áfangi varðandi réttarstöðu trúnaðarmanna. Þá var undirritaður sérstakur samningur um trúnaðar- menn SÍB og aðildarfélaganna milli samninganefndar bankanna og sam- bandsins. Með þessum samningi fengu trúnaðarmenn starfsmannafélaganna bliðstæða réttarstöðu og almennt ger- ist hjá öðrum stéttarfélögum. Starfsemi trúnaðarmannanna er einn mikilvægasti þáttur í starfi sam- bandsins, enda er trúnaðarmaður nauðsynlegur tengiliður milli félags- manna annars vegar og SÍB og starfs- mannafélagsins bins vegar. Starfsemi þeirra og árvekni varðar jafnframt beinlfnis kjör hins almenna banka- manns. Fræðslustarf í desember 1977, eða skjótlega eftir undirritun kjarasamningsins bófst fræðslustarf sérstaklega ætlað trúnað- armönnum sambandsins. í árslok 1977 og á árinu 1978 voru alls haldin 7 eins dagsnámskeið fyrir trúnaðarmenn, þar af 2 úti á landi, á Akureyri og Egils- stöðum. Eitt þessara námskeiða var sérstaklega fyrir trúnaðarmenn Félags starfsmanna Landsbanka íslands skv. beiðni félagsins. Ráðstefnur Dagana 14. og 15. mars 1978 efndi SÍB til ráðstefnu uin vinnustaðinn, aðbúnað, bollustubætti o.fl. Efni ráð- stefnunnar skiptist í fjóra meginþætti og voru í upphafi hennar haldnar framsöguræður um hvern málaflokk. Um 60 þátttakendur sóttu ráðstefn- una. Að loknum framsöguerindum var unnið í liópvinnu og voru niðurstöður þess starfs einkar athyglisverðar. Dagana 7. og 8. desember hélt SÍB ráðstefnu um tækniþróun f bönkum. Þátttakendur voru tæplega 50 talsins. Fjallað var um tækniþróun í íslensk- um bönkum, þó fyrst og fremst lölvu- tækni og áhrif hennar á bankastörfin yfirleitt, ásamt þeim vandamálum sem upp hafa komið og kunna að koma. Sérstaklega var rætt um félagsleg áhrif og ný viðhorf í menntunarmál- um. Að loknum framsöguerindum var unnið i starfshópum og jafuframt var farið í heimsókn í Reiknistofu hank- anna og Rafreiknideild Landsbank- ans. Vornámskeið Vornámskeið SÍB voru haldin 13.- 15. júní 1977 og 8.-10. júní 1978. Þau voru með hefðbundnu sniði og voru þátttakendur um 50 á hvoru nám- skeiði. Norrænt samstarf Starf Norræna bankamannasam- bandsins hefur verið mjög öflugt á síðustu tveim árum. Sólon R. Sigurðs- son sat f stjórn NBU fyrir hönd SÍB, en varamaður hans var Gunnar Eydal. Nokkrar fastar nefndir hafa verið starfandi á vegum NBU: Nefnd fram- kvæmdastjóra sambandanna, sem Gunnar Eydal átti sæti í, fræðslunefnd sem Benedikt Guðbjartsson, Lands- banka íslands, sat í af hálfu SÍB og tölfræðinefnd, sem Jón G. Bergmann átti sæti í. Ráðstefnur NBU í september 1977 var haldin á veg- um NBU ráðstefna í Gautaborg um afskipti ríkisvaldsins af kjarasamning- BANKABLAÐIÐ 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.