Bankablaðið - 01.12.1979, Side 37

Bankablaðið - 01.12.1979, Side 37
fræðslu- og skemmtifundum í auknum mæli. Þingið felur stjórn SÍB að kanna möguleika á húsnæði scm hentugt væri sem félagsheimili bankastarfsmanna. BankablaðiS Þing SÍB 1979 ályktar, að gera Bankablaðið að veglegu ársriti, sem sérstök 5 manna ritnefnd annast. Jafnframt verði Sambandstíðindum breytt í fjölblöðung, sem komi út a.m.k. mánaðarlega og þá sent öllum sambandsfélögum. lausráðnum og fastráðnum starfs- mönnum varðandi barnsburðarfrf. Afleysingar Almenna reglan skal vera sú, að all- ir starfsmenn fái greidd laun yfir- manns allan þann tíma sem þeir leysa hann af í starfi. Hugsanlegt er þó, að fjarvera sem varir skemur en 5 vinnu- daga teljist þar ekki með. Samþykkt um ársgjöld Fjárhagsárið 1.3. 1979 — 28.2. 1980 0.4% af föstum 12 mán. launum félags- manna. Fjárhagsárið 1.3. 1980 — 28.2. 1981 0.45% af föstum 12. mán. launum fé- lagsmanna. Hlutdeild Kjaradeilusjóðs af þessum ársgjöldum fari eftir ákvörðun stjórn- ar SÍB. LAUNATAFLA NR. 80 frá 1. desember 1979. Starfshópur um kjaramál Starfshópur um kjaramál leggur til að haldin verði kjaramálaráðstefna á vegum SÍB fyrir 15. júní n.k„ sem endurskoða skuli núverandi kjara- samninga og skila drögum að kröfu- gerð fyrir væntanlega kjarasamninga. Stjórn SÍB ákveði fjölda þingfulltrúa. Stofnaður verði nú þegar vinnuhóp- ur, skipaður einum fulltrúa frá hverju starfsmannafélagi, ásamt stjórn SÍB til undirbúnings kjaramálaráðstefn- unnar. Þessi vinnuhópur leiti tillagna starfsmannafélaganna um kröfugerð. Vinnuhópurinn kynni niðurstöður sínar síðan á kjaramálaráðstefnunni. Jafnframt leggur vinnuhópurinn til að eftirfarandi atriði verði könnuð, án þess að binda hendur kjaramálaráð- stefnunnar. Yfirvinna Yfirvinna verði greidd fyrir alla vinnu sem uuuin er fram yfir dag- vinnumörkin. Barnsburðarfrí — Barnavernd 'Fryggja ber að móðir og faðir, sem búa saman í vígðri eða óvígðri sambúð eigi jafnan rétt til barnsburðarfrís á fullum launum, ekki skemur en sam- eiginlega í 0 mánuði, þannig að þau geti skipt því fríi á milli sín eins og þau kjósa. Stefna ber að því að almannatrygg- ingakerfið greiði laun aðila í barns- burðarfríi. Ekki skal gerður greinarmunur á Framfærsluvísitala frá 1. ágúst til 1. nóvember hækkaði um 15.86%, skv. útreikningum kauplagsnefndar. Frá henni dragast eftirtaldir liðir: Búvöru- frádráttur 0.91%, tóbaksverðhækkun 0.52% og frádráttur vegna neikvæðra viðskiptakjara 1.22%. Samtals 2.65%. Samkvæmt þessu greiðast verðbætur sem nema 13.21% frá og með 1. desember. Grunnlaun jrá 1. desember 1979: 1. flokkur 1. þreþ 193.880 2. þrep 203.050 3. þrep 212.205 2. - 221.355 229.365 238.515 3. - 255.685 260.260 267.125 4. - 277.485 288.095 294.480 5. - 298.640 305.835 313.035 6. - 322.660 332.275 344.295 7. - 356.565 361.520 371.425 8. - 380.090 394.950 409.805 9. - 427.135 439.510 450.650 10. - 469.220 487.800 506.375 11. — 523.700 542.270 560.835 12. - 585.595 609.125 623.980 Laun með starjsaldursálagi: 7. flokkur 1. þrep 374.393 5% álag 2. þrep 379.596 3. þrep 389.996 8. - 399.095 414.698 430.295 9. - 448.492 461.486 473.183 10. - 492.681 512.190 531.694 11. - 549.885 569.384 588.877 12. - 614.875 639.581 655.179 7. flokkur 1. þrep 377.959 6% álag 2. þrep 383.211 3. þrep 393.711 8. - 402.895 418.647 434.393 9. - 452.763 465.881 477.689 10. - 497.373 517.068 536.758 11. - 555.122 574.806 594.485 12. - 620.731 645.673 661.419 BANKABLAÐIÐ 21

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.