Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 37

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 37
fræðslu- og skemmtifundum í auknum mæli. Þingið felur stjórn SÍB að kanna möguleika á húsnæði scm hentugt væri sem félagsheimili bankastarfsmanna. BankablaðiS Þing SÍB 1979 ályktar, að gera Bankablaðið að veglegu ársriti, sem sérstök 5 manna ritnefnd annast. Jafnframt verði Sambandstíðindum breytt í fjölblöðung, sem komi út a.m.k. mánaðarlega og þá sent öllum sambandsfélögum. lausráðnum og fastráðnum starfs- mönnum varðandi barnsburðarfrf. Afleysingar Almenna reglan skal vera sú, að all- ir starfsmenn fái greidd laun yfir- manns allan þann tíma sem þeir leysa hann af í starfi. Hugsanlegt er þó, að fjarvera sem varir skemur en 5 vinnu- daga teljist þar ekki með. Samþykkt um ársgjöld Fjárhagsárið 1.3. 1979 — 28.2. 1980 0.4% af föstum 12 mán. launum félags- manna. Fjárhagsárið 1.3. 1980 — 28.2. 1981 0.45% af föstum 12. mán. launum fé- lagsmanna. Hlutdeild Kjaradeilusjóðs af þessum ársgjöldum fari eftir ákvörðun stjórn- ar SÍB. LAUNATAFLA NR. 80 frá 1. desember 1979. Starfshópur um kjaramál Starfshópur um kjaramál leggur til að haldin verði kjaramálaráðstefna á vegum SÍB fyrir 15. júní n.k„ sem endurskoða skuli núverandi kjara- samninga og skila drögum að kröfu- gerð fyrir væntanlega kjarasamninga. Stjórn SÍB ákveði fjölda þingfulltrúa. Stofnaður verði nú þegar vinnuhóp- ur, skipaður einum fulltrúa frá hverju starfsmannafélagi, ásamt stjórn SÍB til undirbúnings kjaramálaráðstefn- unnar. Þessi vinnuhópur leiti tillagna starfsmannafélaganna um kröfugerð. Vinnuhópurinn kynni niðurstöður sínar síðan á kjaramálaráðstefnunni. Jafnframt leggur vinnuhópurinn til að eftirfarandi atriði verði könnuð, án þess að binda hendur kjaramálaráð- stefnunnar. Yfirvinna Yfirvinna verði greidd fyrir alla vinnu sem uuuin er fram yfir dag- vinnumörkin. Barnsburðarfrí — Barnavernd 'Fryggja ber að móðir og faðir, sem búa saman í vígðri eða óvígðri sambúð eigi jafnan rétt til barnsburðarfrís á fullum launum, ekki skemur en sam- eiginlega í 0 mánuði, þannig að þau geti skipt því fríi á milli sín eins og þau kjósa. Stefna ber að því að almannatrygg- ingakerfið greiði laun aðila í barns- burðarfríi. Ekki skal gerður greinarmunur á Framfærsluvísitala frá 1. ágúst til 1. nóvember hækkaði um 15.86%, skv. útreikningum kauplagsnefndar. Frá henni dragast eftirtaldir liðir: Búvöru- frádráttur 0.91%, tóbaksverðhækkun 0.52% og frádráttur vegna neikvæðra viðskiptakjara 1.22%. Samtals 2.65%. Samkvæmt þessu greiðast verðbætur sem nema 13.21% frá og með 1. desember. Grunnlaun jrá 1. desember 1979: 1. flokkur 1. þreþ 193.880 2. þrep 203.050 3. þrep 212.205 2. - 221.355 229.365 238.515 3. - 255.685 260.260 267.125 4. - 277.485 288.095 294.480 5. - 298.640 305.835 313.035 6. - 322.660 332.275 344.295 7. - 356.565 361.520 371.425 8. - 380.090 394.950 409.805 9. - 427.135 439.510 450.650 10. - 469.220 487.800 506.375 11. — 523.700 542.270 560.835 12. - 585.595 609.125 623.980 Laun með starjsaldursálagi: 7. flokkur 1. þrep 374.393 5% álag 2. þrep 379.596 3. þrep 389.996 8. - 399.095 414.698 430.295 9. - 448.492 461.486 473.183 10. - 492.681 512.190 531.694 11. - 549.885 569.384 588.877 12. - 614.875 639.581 655.179 7. flokkur 1. þrep 377.959 6% álag 2. þrep 383.211 3. þrep 393.711 8. - 402.895 418.647 434.393 9. - 452.763 465.881 477.689 10. - 497.373 517.068 536.758 11. - 555.122 574.806 594.485 12. - 620.731 645.673 661.419 BANKABLAÐIÐ 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.