Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 51

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 51
— að starfsfólkið sé tryggt fyrir þeim andlegu og líkamlegu áföllum, sem það getur orðið fyrir við bankarán, með því að komið verði á eins öruggu afgreiðslufyrirkomulagi og unnt er, með aðstoð tækninnar á hagkvæm- an hátt, — að leitast vei'ði við að komast hjá andlegu og líkamlegu tjóni starfsfólksins vegna starfsins, og að vinnustaðurinn sé í sam- ræmi við einstaklingsbundna- og mennt- unarhæfileika viðkomandi starfsmanns, og, — að sem mestri fullnægingu í starfi verði náð með sem víðtækustum ákvörðunarrétti starfsfólksins um þau málefni, sem varða vinnuaðstöðu Jress. Vinnuumhverfisstefnan tekur einnig fyrir málefni menntunar í starfi og öryggisfulltrúa. Þegar upp kemur ágreiningur um túlkun á vafaatriðum í lögum eða samningum, þá ber að veita starfsmannasamtökunum túlkunarfor- gang j:>ar til málið hefur verið tekið fyrir og afgreitt með samningum og/eða frammi fyrir dómstól. Starfið i hœttu Hugmyndin er að NBU-samtökin haldi áfram að vinna að Jreim vandamálum, sem eru fyrir hendi á tækni- og vinnuumhverfissviði, hvert í sínu lagi, segir fulltrúi NBU, Jan-Erik Lidström. Þetta er mjög mikilvægt mál fyrir Finna og Islendinga, en í þessum löndum er ekki um neina nýja löggjöf að ræða um þessi mál. Ný tækni er vandamál í öllum löndunum. Þess ber þó að gæta að tækniþróun þjóðfélags- ins er ekkert sérvandamál Jress fólks, sem vinn- ur bankastörf, heldur nær það til þjóðfélagsins í heild. Þess vegna er mikilvægt að hafa áhrif á ríkisvaldið, heildarsamtök og stjórnmála- menn, til Jæss að forða okkur frá því að lenda inni í þróun, sem getur orðið alvarleg fyrir atvinnuástandið í Jiessari starfsgrein og rétt- indi þess fólks, sem vinnur Joessi störf. Jan-Erik Lidström minnir á að NBU-þingið 1978 samjrykkti einnig stefnuskrá um með- ákvörðunarrétt, vinnutíma- og öryggismál. Tímann fram að þinginu 1980 í Helsingfors er ætlunin að nota til Jress að vinna að stefnu- skrá sambandsins í launamálum, lífeyrismál- um og starfsmenntun. Fjárstyrkir og pinghald Stjórn NBU hefur ákveðið að árlega skuli úthlutað ferðastyrk að upphæð 15.000 S.kr., frá og með næstu áramótum, til kynnisdvalar á hagsmunásamtökum eða starfi bankamanna í einhverju landi að eigin vali. Vonast er til að þessi styrkur auki þekkingu á NBLT meðal bankafólks. Árlega stendur NBU fyrir fjölda ýmissa Jringa. Þann 30. maí tóku 40 manns Jrátt í ráðstefnu um meðákvörðunarrétt í Jönköp- ing og í ágúst var haldið upplýsingaþing þeirra, sem bera ábyrgð á dreifingu upplýsinga frá aðildarsamtökum NBU. Dönsku banka- samtökin stóðu fyrir boði á norræna ráðstefnu um starfsmenntun, sem haldin var í Vejle í október, en Jjátttaka var frá bæði atvinnurek- endum og starfsfólki. Stjóm NBU hefur ákveðið að skipuleggja norrænt Jring til reynslu fyrir „svæðisbundna trúnaðarmenn". Ætlunin með þessu er að auka fjölda þeirra, sem taka þátt í norrænu sam- starfi. Á þessu Joingi, sem ætlunin er að halda í júní 1980, mnn starfsemi lannþegasamtak- anna á Norðurlöndunum og alþjóðlegt starf Jjeirra, verða tekið fyrir, einnig verða ákveðin sérvandamál rædd. 150 miljónir s.kr. i verkfallssjóðum Félagatal í NBU jókst á síðasta ári um 4.000 manns, og er nú komið yfir 124.000 félagsmenn. Sambandið hefur nú yfir að ráða verkfallssjóðum, sem geyma samtals 150 mil j- ónir s.kr., aukning um 30 miljónir á einu ári. Samböndin hafa, eins og kunnugt er, undir- ritað samkomulag um gagnkvæma fjárhagsað- stoð á verkfallstímum. BANKABLAÐIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.