Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 52

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 52
FRÆDSLUNEFND NBU Benedikt E. Guðbjartsson for- maður FSLÍ, er fulltrúi SIB i fræðslunefnd NBU. Hér skýrir hann frá störfum nefndarinn- ar. Önnur af fastanefndum Norr- æna bankamannasambandsins nefnist fræðslunefnd. Með- limir hennar eru sjö talsins, auk framkvæmdastjóra NBU og aukafulltrúa, þegar sérstök málefni eru tekin til meðferð- ar. Fundir nefndarinnar eru að jafnaði tvisvar á ári. Allt frá árinu 1931 hefur Norræna bankamannasam- bandið látið fræðslumál bankamanna til sín taka. Með orðinu fræðslumál er átt við bæði stéttarlega fræðslu og bankafræðilega fræðslu. Árið 1956 er sérstök fræðslunefnd stofnuð á vegum NBU og var verkefni hennar að skipu- leggja fundi og ráðstefnur um fræðslumál og vera NBU ráð- gefandi um hvers konar fræðslumál bankamanna á Norðurlöndum. Til þess að gefa lesendum Bankablaðsins hugmynd um verkefni nefndarinnar má nefna nokkur frá síðasta ári, s. s. undirbúning Norrænar fræðsluráðstefnu, sem fram Benedihl E. Guðbjartsson fór 19.—20. okt. í Vejle í Dan- mörku, skipulagning náms- stefnu fyrir ritstjóra banka- blaðanna á Norðurlöndum, sent fram fór 21.—23. ágúst í Grená í Danmörku, gera til- lögu að samræmdri stefnu í starfsfræðslu bankamanna, taka saman skýrslu um stétt- arlega fræðslu o. fl. Af verkefnum, sem eru í undirbúningi, má nefna nám- skeið fyrir trúnaðarmenn, sem haldið verður 2.-6. júní 1980 í Kungalv í Svíþjóð. Mun SÍB væntanlega senda tvo til þrjá trúnaðarmenn til þátttöku í því námskeiði. Þá er verið að semja reglur um úthlutun úr námssjóði NBU, sem hefur til ráðstöfunar allt að s. kr. 30.000 þetta árið. Auk framangreindra verk- efna útbúa nefndarmenn skriflegar skýrslur um þróun fræðslumála í hverju landi og eru Jrær síðan ræddar á fund- um nefndarinnar. Með þeim hætti er safnað saman öllum nýjungum og reynslu á sviði fræðslumála bankamanna, og þeim rniðlað til annarra með- lima NBU. Fyrir SÍB hefur starf fræðslunefndarinnar rnikla |)ýðingu, einkum hin síðari ár, eftir að starfsemi Banka- mannaskólans fór að aukast. Áhrif okkar á Jrróun skólans byggjast að verulegu leyti á reynslu frændjrjóðanna og á þeim nýjungum sem þær hafa tekið upp. Þá er einnig þýð- ingarmikill sá þáttur í starfi fræðslunefndarinnar sem snýr að stéttarlegri fræðslu, sem við höfum endurskipulagt frá grunni, eftir að við fengum fullan samningsrétt með lög- um nr. 34 frá 1977. 36 BANKABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.