Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 60

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 60
Skólastarfið í vetur. Vetrarstarfið á yfirstandandi vetri, skólaárið 1979—80, hófst með námstefnu útibústjóra bankanna, sem haldin var á Laugarvatni í lok september, þar sem aðallega var rætt um vaxta- málin og efnahagslögin, lánsfjáráætlunina, ný sjónarmið við gerð skuldaskjala, afurðarlánin, mat lánsfjárumsókna og stöðu útibúanna í bankakerfinu. Þátttakendur voru um 65, en fyrirlesarar voru 13 talsins. Nýliðanámskeið liófst svo um miðjan októ- ber, sem er óvenju seint, vegna utanfarar skóla- nefndarmanna á norrænan fund um fræðslu- mál bankamanna. Tveir hópar eru nú á nám- skeiðinu, alls tæpir 60 þátttakendur. Nokkrar lagfæringar voru gerðar á námsefninu, og nokkur kennaraskipti urðu. Námskeiðunum lýkur um miðjan desember. Sú eina kennslu- stofa, sem skólinn hefur til umráða, er næstum fullnýtt vegna nýliðanámskeiðsins, tveir eftir- miðdagar koma til greina til annarra nota. Það er augljóst, að skólastarfið er að sprengja af sér húsnæðið, svo að brátt verður að grípa til einhverra ráða. Annað hvort er að breyta þess- um sal í tvær jafngóðar og jafnstórar kennslu- stofur, sem unnt er að gera með litlu bram- bolti, eða þá að leita eftir öðru húsnæði, með tveim eða þrem kennslustofum og góðri að- stöðu fyrir skrifstofu, kennarastofu, bókasafn og geymslurými. Samt sem áður stendur til að setja í gang einhver sérnámskeið í næsta mán- uði. Aðallega koma til greina gjaldeyrisnám- skeið af einhverju tagi. Eftir áramótin aftur á móti verður meira svigrúm fyrir sérnámskeið- in. Þá stendur til að endurtaka tölvu- og rit- aranámskeiðin frá í fyrra, koma upp nýjum hópi í stjórnun, og e.t.v. einnig stjórnun III. Ný námskeið verða sett upp varðandi tölvum- ar, „Tölvur II“, fyrir þá sem lokið hafa „Tölv- um I“, og einnig verður reynt að korna upp ,,Öryggisnámskeiði fyrir dyra-, hús- og birgða- verði og aðra slíka starfsmenn. Loks verða svo útbúin sérnámskeið utanum helstu deildir bankanna, fyrir þá, sem nýlega hafa byrjað störf þar, s. s. sparisjóðs-, hlaupareiknings- og verðbréfadeildir, og einnig röð gjaldeyrisnám- skeiða. í athugun er að koma upp gjaldkera- námskeiði af einhverju tagi. Umræðu- og fræðslufundi stendur til að halda um þau nýmæli sem eru á döfinni í bankamálum nú, helst hið nýja afgreiðslukerfi gjaldeyris og breytingu á seðla- og myntkerf- inu. Fra mhaldsnámskeið. Það sem fyrirferðamest verður og nýstárleg- ast í starfi skólans í vetur verður framhalds- námskeið, sem verið hefur í undirbúningi lengi, ætlað eldri bankamönnum, og þeirn, sem lokið liafa nýliðanámskeiðunum fyrir nokkr- um árum. Það er röð námskeið, í fjórum önn- um, þ.e. tvo vetur, ef menn ganga í gegnum þaðallt í einni lotu. A hverri önn verða kennd- ar sjö námsgreinar, tvær eða þrjár stundir á dag, og prófað í lok hverrar annar. Námsgrein- ar verða átta talsins, aðallega almennar við- skipta- og bankagreinar. Kennslan verður í höndum reyndra bankamanna, sem verið hafa við undirbúningsstörf nú um nokkra hríð. Fyrirhugað er að byrja á þessum námskeið- um með um 25 manna hóp upp úr miðjum janúar, og að prófað verði í maí. Sami hópur mundi svo halda áfrarn næsta haust, og nýr hópur byrja þá um leið. Stefnt er að því að á næstu þrem eða fjórum árum geti um 100 manns útskrifast úr þessu nýja námi. (Sjá nán- ar um þetta nám í grein annars staðar í blað- inu.) Útlit er fyrir að um 350 til 400 manns taki þátt í starfi skólans á þessu skólaári, sem er sennilega það mesta, sem núverandi hús- næði getur annað. Um það bil fimmti hver bankamaður tekur þátt í starfi skólans í ár. Þorsteinn Magnússon, skólastjóri. 44 BANKABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.