Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 62

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 62
Siguröur P. Björnsson, utibússtjóri á Húsavik sýnir trúnaöarmönnum FSLÍ útibúið. Fundur meS starfsfólki á Snæ- fellsnesi og VestfjörSum Af skiljanlegum ástæðum hefur samband stjórnarinnar við fólk úti á landsbyggðinni verið minna en æskilegt get- ur taiist. Til að bæta úr þessu hefur verið ákveðið að halda fundi úti á landi með starfs- fólki þar, t.d. í hverjum fjórð- ungi í einu, eða svæðum er liggja vel saman. Stefnt er að því að halda a.m.k. einn slíkan fund á ári. Fyrsti fundurinn var haldinn á Hótel Eddu á ísafirði 16. júní sl., með starfsfólki bankans á ísafirði, Bíldudal, Hellissandi og Ólafsvík. Mættir voru 33 starfsmenn ofangreindra úti- búa, auk stjórnar F.S.L.Í. og Jóhönnu Ottesen sem mætti fyrir hönd Samb. ísl. banka- manna. Flutti hún þar erindi um sögu sambandsins, til- gang og starf þess í dag og þau mál sem eru á döf- inni. Mjög mörg mál sem eru á dagskrá hjá félaginu komu til umræðu, og voru þá reifuð af stjórnarfólki og síðar um þau fjallað. Má t. d. nefna mál eins og tryggingarmál, afmæl- issjóðinn, lífeyrissjóðinn, fræðslumál, kjaramál, kynning á kröfugerðinni, og sumar- búðamál svo einhver dæmi séu nefnd. Einnig var tími á dagskránni þar sem ætlast vartil að starfsfólkið bæri upp þau mál er því væri efast í huga. í þessum þætti komu margar góðar ábendingar um mál er betur gætu farið. Eftir að fundi lauk um kl. 17.00, var öllum fundarmönn- um ásamt mökum boðið að skoða hús útibúsins á ísafirði og síðan til kvöldverðar á Hótel Eddu. Á sunnudags- morgunn 17. júní var farið í skoðunarferð til Bolungarvík- ur, Sparisjóðurinn og ráðhús- ið heimsótt og ekið um bæinn undir leiðsögn Sólbergs Jóns- sonar sparisjóðsstjóra. Eftir hádegi fór síðan fólk að búast til heimferðar. Næsti fundur verður að öllum líkindum á Austfjörðum næsta sumar. TrúnaSarmannaráSsfundur Öllum trúnaðarmönnum bankans, sem eru 26 talsins, var boðið til trúnaðarmanna- ráðsfundar á Akureyri dagana 7. og 8. september sl. Meiri hluti trúnaðarmanna sá sér fært að mæta til þessa fundar og þar að auki stór hópur maka þeirra, auk stjórnar- manna og Jóhönnu Ottesen frá Samb. ísl. bankamanna. Flestir komu til Akureyrar á fimmtudagskvöldið, en það kvöld var haldinn fundur með starfsfólki þar, en rætt var að- allega um þau mál er snerta þessa starfsmenn sérstak- lega, og þeirra fyrirspurnum svarað. Á föstudaginn 7. sept., setti Benedikt E. Guðbjarts- son fund í trúnaðarmanna- ráði í samkomusal Lands- bankans á Akureyri. í upphafi ræddi Benedikt um opnunar- tímamálið og snerust umræð- urnar fyrir hádegi að mestu um það mál og önnur þau mál er tengjast því, t. d. greiðsl- ur fyrir yfirvinnu. Eftir matar- hlé hóf Jóhanna Ottesen fund- inn með því að segja frá mál- um sambandsins, og því starfi sem unnið hefur verið við gerð kröfugerðar, eða drögum að nýjum kjarasamningi. Birg- ir Jónsson skýrði síðan kröfu- gerðina og bar hana saman við kjarasamningana sem nú er greitt eftir. Hermann Stef- ánsson hafði framsögu um 46 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.