Bankablaðið - 01.12.1979, Page 67

Bankablaðið - 01.12.1979, Page 67
ugar æfingar, tvisvar í viku, frá því snemma í sumar. Sviðamessa var sungin laug- ardaginn 27. október s.l. og var það fjölmennasta skemmt- un, sem haldin hefur verið í húsakynnum bankans og nut- um við þar góðs af að stækk- aður hafði verið matsalur bankans til muna. Skemmtu allir sér konunglega fram á nótt við hljóðfæraslátt ágætr- ar danshljómsveitar. Skákkeppni stofnana var háð í vor og sigraði sveit Út- vegsbankans með yfirburðum og bar jafnframt sigur úr být- um í hraðskákinni en slíkt hef- ur ekki skeð áður að sama sveit sigri báðar þessar keppnir. Skáksveit Útvegs- bankans skipa: Björn Þor- steinsson, Gunnar Gunnars- son, Jóhannes Jónsson og Bragi Björnsson. Hin árlega ferð Adolfs Björnssonar með börn og barnabörn starfsmanna Út- vegsbankans var farin 7. júlí s.l. og að þessu sinni voru Suðurnesin heimsótt, voru börnin gestir bæjarstjórnar Keflavíkur í skrúðgarði Kefla- víkur og í íþróttahúsi bæjar- ins, þar sem bæjarstjórnin tók á móti þeim. Þá hlýddu þau á messu í Keflavíkurkirkju, þar sem séra Þorvaldur Helgason talaði við þau, Magnús Jóns- son óperusöngvari söng í kirkjunni og Páll Kr. Pálsson lék undir og ung stúlka úr Kópavogi lék á fiðlu. Á heim- leið var komið við í Grinda- vík þar sem Jón heitinn Sig- urðsson tók á móti börnunum og sóknarpresturinn sagði sögu staðarins, og að lokum fengu börnin að sjá teikni- myndir í samkomusal félags- heimilisins Festi og vakti það mikla kátínu hjá hinum ungu ferðalöngum. í ferðalok var að venju komið við að Bessastöð- um hjá forsetahjónunum. MERKISAFMÆLI Aldís Hafliðadóttir 50 ára 17/1 1979 Hjálmar Bjarnason 80 ára 17/1 1980. Högni Þórðarson 55 ára 6/3 1979 Þormóður Ögmundsson 70 ára 17/2 1980 Svafa Ingimundardóttir 60 ára 23/3 1979 Erna Eggerz 70 ára 2/4 1979 Sighvatur Bjarnason 60 ára 15/6 1979 Bogi Ingimarsson 50 ára 16/6 1979 Sverrir Thoroddsen 75 ára 15/7 1979 Ármann Jakobsson 65 ára 2/7 1979 Ásgrímur Albertsson 65 ára 9/7 1979 Jón G. Björnsson 80 ára 22/9 1979 Ólafur Helgason 55 ára 2/12 1979. STARFSAFMÆLI Júlíus Jónsson 40 ár 1/1 1979 Loftur Guðbjartsson 30 ár 2/1 1979 Axel Kristjánsson 25 ár 19/3 1979 Örn Hólmjárn 15 ár 8/4 1979 Helga Sigurbjörnsdóttir 25 ár 6/5 1979 Gunnar Svanberg 25 ár 13/5 1979 Anna Örnólfsdóttir 30 ár 21/5 1979 Adolf Björnsson 45 ár 1/6 1979 Jón ísleifsson 30 ár 4/6 1979 ísak Örn Hringsson 30 ár 23/6 1979 Gunnar Guðmundsson 40 ár 1/7 1979 Hjálmar Eiðsson 25 ár 1/9 1979 Guðjón Halldórsson 50 ár 15/9 1979 Hilmar Gunnarsson 25 ár 16/9 1979 Gunnar Kr. Gunnarsson 25 ár 8/11 1979 Björg Valgeirsdóttir 30 ára 17/12 1979 Súsanna Sigurðardóttir 15 ár 1/11 1979. STÖÐUVEITINGAR ÁRIÐ 1979 Guðmundur Eiríksson, full- trúi starfsmannahald aðal- banka. Haraldur G. Blöndal, fulltrúi Álfheimar útibú. Guðbrandur Einarsson, full- trúi, Keflavík útibú. Elías Jóhannsson, deildar- stjóri, Keflavík útibú. Aðalheiður Alfreðsdóttir, fulltrúi, Akureyri útibú. Þórey Eyþórsdóttir, fulltrúi, Keflavík útibú. Gylfi Ármannsson, deildar- stjóri, Hafnarfirði, útibú. BANKABLAÐIÐ 51

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.