Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 67

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 67
ugar æfingar, tvisvar í viku, frá því snemma í sumar. Sviðamessa var sungin laug- ardaginn 27. október s.l. og var það fjölmennasta skemmt- un, sem haldin hefur verið í húsakynnum bankans og nut- um við þar góðs af að stækk- aður hafði verið matsalur bankans til muna. Skemmtu allir sér konunglega fram á nótt við hljóðfæraslátt ágætr- ar danshljómsveitar. Skákkeppni stofnana var háð í vor og sigraði sveit Út- vegsbankans með yfirburðum og bar jafnframt sigur úr být- um í hraðskákinni en slíkt hef- ur ekki skeð áður að sama sveit sigri báðar þessar keppnir. Skáksveit Útvegs- bankans skipa: Björn Þor- steinsson, Gunnar Gunnars- son, Jóhannes Jónsson og Bragi Björnsson. Hin árlega ferð Adolfs Björnssonar með börn og barnabörn starfsmanna Út- vegsbankans var farin 7. júlí s.l. og að þessu sinni voru Suðurnesin heimsótt, voru börnin gestir bæjarstjórnar Keflavíkur í skrúðgarði Kefla- víkur og í íþróttahúsi bæjar- ins, þar sem bæjarstjórnin tók á móti þeim. Þá hlýddu þau á messu í Keflavíkurkirkju, þar sem séra Þorvaldur Helgason talaði við þau, Magnús Jóns- son óperusöngvari söng í kirkjunni og Páll Kr. Pálsson lék undir og ung stúlka úr Kópavogi lék á fiðlu. Á heim- leið var komið við í Grinda- vík þar sem Jón heitinn Sig- urðsson tók á móti börnunum og sóknarpresturinn sagði sögu staðarins, og að lokum fengu börnin að sjá teikni- myndir í samkomusal félags- heimilisins Festi og vakti það mikla kátínu hjá hinum ungu ferðalöngum. í ferðalok var að venju komið við að Bessastöð- um hjá forsetahjónunum. MERKISAFMÆLI Aldís Hafliðadóttir 50 ára 17/1 1979 Hjálmar Bjarnason 80 ára 17/1 1980. Högni Þórðarson 55 ára 6/3 1979 Þormóður Ögmundsson 70 ára 17/2 1980 Svafa Ingimundardóttir 60 ára 23/3 1979 Erna Eggerz 70 ára 2/4 1979 Sighvatur Bjarnason 60 ára 15/6 1979 Bogi Ingimarsson 50 ára 16/6 1979 Sverrir Thoroddsen 75 ára 15/7 1979 Ármann Jakobsson 65 ára 2/7 1979 Ásgrímur Albertsson 65 ára 9/7 1979 Jón G. Björnsson 80 ára 22/9 1979 Ólafur Helgason 55 ára 2/12 1979. STARFSAFMÆLI Júlíus Jónsson 40 ár 1/1 1979 Loftur Guðbjartsson 30 ár 2/1 1979 Axel Kristjánsson 25 ár 19/3 1979 Örn Hólmjárn 15 ár 8/4 1979 Helga Sigurbjörnsdóttir 25 ár 6/5 1979 Gunnar Svanberg 25 ár 13/5 1979 Anna Örnólfsdóttir 30 ár 21/5 1979 Adolf Björnsson 45 ár 1/6 1979 Jón ísleifsson 30 ár 4/6 1979 ísak Örn Hringsson 30 ár 23/6 1979 Gunnar Guðmundsson 40 ár 1/7 1979 Hjálmar Eiðsson 25 ár 1/9 1979 Guðjón Halldórsson 50 ár 15/9 1979 Hilmar Gunnarsson 25 ár 16/9 1979 Gunnar Kr. Gunnarsson 25 ár 8/11 1979 Björg Valgeirsdóttir 30 ára 17/12 1979 Súsanna Sigurðardóttir 15 ár 1/11 1979. STÖÐUVEITINGAR ÁRIÐ 1979 Guðmundur Eiríksson, full- trúi starfsmannahald aðal- banka. Haraldur G. Blöndal, fulltrúi Álfheimar útibú. Guðbrandur Einarsson, full- trúi, Keflavík útibú. Elías Jóhannsson, deildar- stjóri, Keflavík útibú. Aðalheiður Alfreðsdóttir, fulltrúi, Akureyri útibú. Þórey Eyþórsdóttir, fulltrúi, Keflavík útibú. Gylfi Ármannsson, deildar- stjóri, Hafnarfirði, útibú. BANKABLAÐIÐ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.