Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 71

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 71
Frá Starfsmannaféiagi Reiknistofu bankanna Aðalfundur félagsins var haldinn 15. febrúar 1979. í stjórn voru kosnir: Guðjón Steingrímsson formaður, Ní- els Skjaldarson ritari, Þórar- arinn Guðmundsson gjaldkeri og til vara Guðmar Hauks- son. Á árinu hefur félagslíf starfsmanna verið með marg- víslegu móti. Á vegum skemmtinefndar hafa verið haldnar nokkrar skemmtanir. Árshátíð félags- ins var haldin að þessu sinni í Skíðaskálanum í Hveradöl- um og var sérstaklega vand- að til hennar í tilefni af fimm ára afmæli starfsmannafé- lagsins. Síðastliðið vor var haldið námskeið í bridge á vegum starfsmannafélagsins. Nám- skeiðið stóð yfir fimm kvöld og var þátttaka góð. Skákáhugi er mikill meðal starfsmanna. í október var haldið hið árlega hraðskák- mót S.R.B. þar sem keppt var um titilinn hraðskákmeistari S.R.B. Mjög góð þátttaka var í mótinu. Öruggur sigurvegari mótsins var Ómar Jónsson, en hann sigraði í öllum sínum skákum. Skáksveit félagsins tók á árinu í fyrsta skipti þátt í firmakeppni Taflfél. Reykja- víkur. Keppti sveitin í B-flokki keppninnar og hafnaði í öðru sæti og keppir því í A-flokki næsta ár. Starfsmenn hafa farið nokkrum sinnum á árinu sam- an í leikhús og haft mikla ánægju af. Síðla sumars fóru starfs- menn í ferðalag. Haldið var að Hítarvatni. Þátttaka í ferðinni var dræm, en þar sem ferðin þótti hin ævintýralegasta má búast við mun betri þátttöku næst. íþróttanefndin gengst fyrir vikulegum íþróttaæfingum í íþróttahúsi Gerplu. íþróttaflokkar félagsins hafa tekið þátt í nokkrum firma- keppnum á árinu og staðið sig þokkalega. Nýting á sumarbústað okk- ar að Syðri-Reykjum í Bisk- upstungum var ekki nógu góð í sumar. Má þar eflaust um kenna að mikið ólag var á upphitun á bústaðnum. Það stendur nú til bóta því þessa dagana er verið að leggja síð- ustu hönd á lagningu varan- legrar hitaveitu í bústaðinn, sem mun hafa það í för með sér, að hægt verður að nýta bústaðinn allt árið um kring. Reiknistofumenn senda öll- um bankamönnum baráttu- kveðjur, og óska þeim gleði- legra jóla og farsæls komandi árs. Frá Starfsmannafélagi Framkvæmdastofnunar ríkisins Starfsmannafélag Fram- kvæmdastofnunar ríkisins var stofnað 18. júní 1975. Höfðu menn þá komist af án slíks fé- lagsskapar allar götur frá því að stofnuninni var komið á fót í ársbyrjun 1972. Það má því segja, að það hafi verið uppsöfnuð þörf sem rak menn til stofnunar starfs- mannafélagsins, enda vorum við utan allra verkalýðsfélaga fram til þess tíma. Það varð þó ekki af inngöngu okkar í SÍB fyrr en 1979, enda hafði þá staða þeirra samtaka styrkst til muna við tilkomu betri samningsréttar. Á þeim 5 árum, sem félagið hefur starfað, hefur það sýnt fram á ágæti sitt í hverju því máli sem það lætur sig varða. Það hefur staðið vörð um rétt- indi félaga og komið á leið- réttingum þar sem þurft hefur. Félagið hefur gert samning við stofnunina um afnot af sumarbústað, sem hún á við Búðir á Snæfellsnesi. Hefur það reynst farsæl lausn í or- lofsmálum okkar. Starfsmannafélagið hefur gengist fyrir árshátíð nokkur undanfarin ár í félagi við starfsmenn Þjóðhagsstofnun- ar. Nú í ár var hún haldin í samkomuhúsi Rafveitunnar við Elliðaár og var fjölsótt og mjög vel heppnuð. Skákáhugi er mikill meðal starfsmanna og hefur félagið keypt töfl og klukkur til að fullnægja honum. Einnig hef- ur félagið gengist fyrir einu skákmóti, í maí s.l., og annað er á döfinni. Félagið beitir sér einnig fyr- ir líkamlegum íþróttum. Við höfum komið okkur upp borð- tennisborði í kjallara hússins og þar taka menn leik í matar- og kaffitímum. Haldin hafa verið tvö mót á ári í borðstof- BANKABLAÐIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.