Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 72

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 72
unni með þátttöku Þjóðhags- stofnunar. Félagið hefur tekið sal á leigu í Austurbæjar- skóla, þar sem keppt er í blaki á hverjum fimmtudegi undir frábærri handleiðslu Sigfúsar Jónssonar. Þessu til viðbótar geta menn mætt í körfubolta með stjórnarráðs- mönnum, kennurum o.fl. í sal Kennaraháskólans. Margir nýta sér þessa möguleika, og í heild má segja, að allir noti einhvern þessara möguleika sem boðið er upp á. Það hefur tíðkast að fara í eina hópferð á hverju sumri. Til dæmis var farið norður á Strandir 1978. Þetta féll þó niður í ár, af ýmsum ástæðum, þ. á m. þeirri, að starf manna er oft fólgið í ferðalögum. Var þá tekin upp sú nýbreytni, að fara í dagslangar gönguferð- ir. Hefur ein slík ferð verið farin, á Hengil, og fleiri eru fyrirhugaðar. Starfsmannafélagið gaf út blað á árinu. Það er ekki bein- línis frétta- eða skemmtiblað, heldur ætlað til að koma því efni til skila, sem óhentugt er með öðrum hætti. Verður þeirri útgáfu haldið áfram, eft- ir því sem þurfa þykir. í haust var komið á fót 3ja manna fræðslunefnd, sem á að annast söfnun og miðlun upplýsinga um hentug náms- tækifæri, en það hefur verið tekið vel upp af ráðamönn- um okkar, að menn auki við þekkingu sína. Fulltrúar félagsins tóku þátt í starfsemi SÍB á banka- mannaþingi og kjaramálaráð- 56 BANKABLAÐIÐ stefnu SÍB, og væntum við góðs af samstarfinu í fram- tíðinni. Frá Félagi starfsmanna Alþýðubankans Aðalfundur Félags starfs- manna Alþýðubankans h.f. var haldinn 9. mars s.l. Var lögum félagsins breytt lítilsháttar til samræmis nýjum lögum SÍB, sem stéttarfélags allra bank- anna. Jóna Þ. Vernharðsdóttir lét af störfum formanns en við tók Erlingur A. Jónsson. Birna Þórðardóttir var kosin gjald- keri og Sigurður Þórðarson ritari. Til vara voru kosnar Jóna Þ. Vernharðsdóttir og Ingibjörg Guðjónsdóttir. í skemmtinefnd voru kosnar þærÁslaug Pétursdóttir, Guð- rún Jacobsen og Ragnheiður Haraldsdóttir. Félagslíf innan Alþýðu- bankans virðist fastmótað. Árshátíð og sumarfagnaður ber þar hæst. Þegar þetta er ritað er árshátíð á næstunni og er þátttaka með eindæm- um góð. Sumarbústaðurinn á Þing- völlum nýtur jafn mikilla vin- sælda og áður. Þrátt fyrir ódýrar sólarlandaferðir var fullbókað í bústaðnum allar vikur sumarsins. í bankanum er aðstaða til að leika borðtennis. Hefur áhugi manna fyrir þeirri íþrótt færst í aukana. Er útlit fyrir að bankinn muni loks ná lang- þráðu takmarki, þ.e. að geta státað af bikar í safni sínu. Bankinn hefur og er að færa út kvíarnar. Um páskana var öllu ryki þyrlað í burtu og víxladeildin ásamt verðbréfum horfir nú upp Laugaveginn í stað þess að horfa beint út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.