Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 78

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 78
Helstu nýmæli i kröfugerð SÍB og samanburður vlð gamla samnlnginn MánaSarlaun í kröfugerðinni er settur upp launastigi, sem sýnir hlut- föll milli einstakra flokka, samkvæmt þeirri kröfu að launaflokkar verði 14 í stað 12. Þessi latinastigi sýnir þó þó ekki endanlcgar grunnkaupskröfur SÍB. þar sem þær verða lagðar fram síðar. Sömu sögu er að segja um prósentuhækkanir á samnings- tfmanum. Kröfur um þær verða lagðar fram síðar. í grein 1.1.5. B-lið er gert ráð fyrir að við ákvörðun starfs- aldurs skuli ekki cingöngu tckið fullt tillit til skrifstofu- starfa hjá ríki og sveitarfélögum eins og verið hefur, heldur einnig hjá öðrum aðilum. í grein 1.1.6. til 1.1.8. er krafist aukinna starfsaldurs- hækkana. Krafa er um Iaun ekki lægri en skv. flokki 7.3. eftir 4 ára starf, f stað 6.3. eftir 5 ára starf. Ennfremur er krafist eins þreps hækkunar um hver áramót upp í 8.3. í stað 7.3 í gamla samningnum. Loks er krafist 5% álags á laun eftir 5 ára starf, 7% álags eftir 10 ára starf og 9% álags eftir 15 ára starf. í gamla samningnum er ákvæði um 5% álag eftir 10 ára starf og 6% álag eftir 15 ára starf. f grein 1.1.8. er einnig krafa um að starfsmenn með há- skólapróf, eða liliðstæð próf, skuli fá meðalnámstíma met- inn við álagsgreiðslur, þannig að 1 ár í námi jafngildi einu starfsári. llm jretta var ekkert ákvæði í gömlu samningun- um. f grein 1.1.11. er krafist þess, að „13. mánuðurinn" verði mi tekinn inn f kjarasamninga, sem ekki hefur verið áður. Verðlagsbstur Krafist cr verðlagsuppbótar á öll laun eftir óskertri fram- færsluvísitölu, sem kauplagsnefnd reikni mánaðarlega, frá 1. október 1979 og gildi við ákvörðun verðlagsuppbótar á laun frá byrjun næsta mánaðar, eftir að hún er rciknuð. Áður liafa verið ákvæði um verðbótahækkun á þriggja mánaða tímabili. Yfirvinna Krafist er hækkunar á tímakaupi í yfirvinnu; það verði nú 2% af mánaðarlaunum f stað 1%. Álagsgreiðslur. Vaktaálag Krafist er, að vaktaálag verði 40% af dagvinnukaupi mið- að við launaþrep viðkomandi starfsmanns á tfmabilinu klukkan 17.00 til 09.00 og 90% á stórhátíðardögum. í gamla samningnum er vaktaálag 33.33% af dagvinnukaupi í 7. flokki 2. þrepi á tfmabilinu frá klukkan 17.00 lil 24.00, 45% frá klukkan 24.00 til 09.00 og 90% á stórhátíðum. Röðun starfsheita í launaflokka Launaskalinn hefur þjappast mikið saman á undanförn- um árum af ýmsum ástæðum og því þykir nauðsynlegt að lengja hann um tvo flokka. Helstu nýmæli um röðun í Iaunaflokka eru sem hér segir: Sendlar: f 1.—3. flokki í stað 1.—2. Aðstoðarfólk: í 4. flokk f stað 3. Almenn bankastörf: 5. flokkur f stað 4. Bankaritarar: 6. til 8. flokkur í stað 5. til 7. Gagnaritarar: 6.-8. flokkur í stað 5.-7. Gjaldkerar: 6.-9. flokkur í stað 5.-8. Verðir: 6.-8. flokkur í stað 5.-7. Aðstoðarfulltrúar: 9. flokkur í stað 8. Einkaritarar: 9. og 10. f stað 8. og 9. Fulltrúar: 10. f stað 9. Féhirðar: 10.-12. f stað 9.-10. Sérfrœðingar: 10—13. í stað 9.—11. Deildarstjórar: 11.—12. í stað 10. Skrifstofustjórar: 11.—13. í stað 10. og 11. Forstöðumenn: 13. og 14. í stað II. og 12. Útibússtjórar: 13. og 14. í stað 12. Embcettismenn: 14. í stað 12. Almennur vinnutími Krafist er 37.5 stunda vinnuviku, það er 1\/2 klukku- stunda daglegs vinnutfma, 5 daga vikunnar, mánudaga til föstudaga. Dagvinna í kröfugerðinni segir, að heimilt sé að haga vinnudegi með öðruin hætti en segi f 2.1.1. og 2.2.1. með samkomu lagi við hlutaðeigandi starfsmenn og stjórn starfsmanna- félags. í gamla samkomulaginu er talað um samráð. í kröfugerðinni er fellt út ákvæði 2.2.2. gömlu samn- inganna, þar sem segir, að starfsmaður skuli ljúka vcnju- legum daglegum verkefnum þó það taki lengri tíma en hinn tilgreinda dagvinnutíma. Þá er krafa um að launa- 62 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.