Jazzblaðið - 01.09.1949, Blaðsíða 2

Jazzblaðið - 01.09.1949, Blaðsíða 2
Fats Waller Jazzblaðið er eina blaðið á Islandi, sem flytur greinar, myndir og fréttir um erlenda jazzleikara. Einnig er í blaðinu sérstök harmonikusíða og spurn- ingasíða, auk danslagatexta erlendra sem innlendra. Með því að gerast áskrifandi að blaðinu færðu það sent heim þér að kostnaðarlausu, mánaðarlega, og kostar hvert hefti þig ekki nema þrjár krónur sextíu og fimm aura, en í verzlunum verðurðu að borga — fimm krónur. — Fylltu út auglýsinguna á bls. 27 í þessu hefti, klipptu hana síðan út og sendu afgreiðslunni, Ránargötu 34.

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.