Jazzblaðið - 01.09.1949, Side 2

Jazzblaðið - 01.09.1949, Side 2
Fats Waller Jazzblaðið er eina blaðið á Islandi, sem flytur greinar, myndir og fréttir um erlenda jazzleikara. Einnig er í blaðinu sérstök harmonikusíða og spurn- ingasíða, auk danslagatexta erlendra sem innlendra. Með því að gerast áskrifandi að blaðinu færðu það sent heim þér að kostnaðarlausu, mánaðarlega, og kostar hvert hefti þig ekki nema þrjár krónur sextíu og fimm aura, en í verzlunum verðurðu að borga — fimm krónur. — Fylltu út auglýsinguna á bls. 27 í þessu hefti, klipptu hana síðan út og sendu afgreiðslunni, Ránargötu 34.

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.