Jazzblaðið - 01.06.1951, Blaðsíða 25
/ GEORGE AULD tenór-
saxófónleikarinn, sem á sín-
um tíma var í Benny Good-
man sextetinum, hefur ný-
lega sett saman litla hljóm-
sveit, sem vekur mikla at-
hygli. í hljómsveitinni eru
píanóleikarinn Lou Levy, trom-
bónleikarinn Frank Rosolini.
bassaleikarinn Curley Russel,
trommuleikarinn Tiny Khan
og Auld með tenórinn. Hann
leikur nú „moderne jazz“ og
segja gagnrýnendur að hann
hafi aldrei leikið betur en ein-
mitt nú.
f DANSLÖGIN, sem mestra
vinsælda hafa notið á Skandi-
navíu undanfarnar vikur eru
þessi: La petite valse, Good-
night, Irene, Play a simple
melody, Can anyone explain
og Orange coloured sky.
} MAR-CIA og ,,Long Island
sound" cru lögin á einni af
nýrri Stan Getz plötunum. —
Hún er ein bezta platan hans
og gefur „Lady in red“ lítiö
cftir. Með Stan léku á þessari
plötu A1 Haig, píanó; Genc
Ramey, bassi, og Stan Levy
trommur.
/ JOHNNY DANKWORTH
sextettinn lék ekki alls fyrir
löngu inn á plötu hjá Esquire
records í Englandi. Lögin eru
„Get Happy“ og „Perhaps?"
Sólóar á plötunni eru leiknar
af Eddie Harvey trombón, Bill
la Sage píanó, Don Rendell
tcnór og Dankworth mcð altó-
saxófón.
/ JACK PARNELL, tronunu-
leikari, sem lengst af heíur
leikið með hljómsveit Ted
Heath í Englandi hefur ný-
lega stofnað litla hljómsveit,
sem hann hyggst láta leika
jazz. Hvort hann heldur það
heit sitt er ekki gott að segja,
því að reynslan sýnir, að jarð-
vegur fyrir hljómsveitir, sem
ekkert leika annað en jazz,
er ekki mikill í Englandi. —
Dæmin eru fyrir hendi með
hinar ágætu jazzhljómsveitír
Þeirra Tito Burns, Johnny
Dankworth og Kathleen Sto-
bart. Þessar hljómsveitir leika
nú allar meira af dansmúsík
en jazz.
/ JOHNNY HODGES
hljómsveitin nýja er þannig
skipuð: Hodges, altó; Leroy
Lovett, píanó; Lloyd Trotman,
bassi; Al Sears, tenór; Law-
rance Brown, trombón; Emmet
Berry, trompet og Sonny
Greer, trommur.
X ESQUIRE plötufyrirtækið
i Englandi hefur nýlega gefið
gefið út eina plötu með lög-
unum „Boot it Zoot“ og
„Yellow Duck“, sem leikin var
inn, þegar Benny Goodman
var í Evrópuferðinni í fyrra.
Þeir, sem leika á plötunni eru
Zoot Sims tenór-saxófónleik-
ari, en hann er nú einn
fremsti ténóristi Bandaríkj-
anna, Dick Hyman pianóleik-
ari og síðan Englendingurinn
Charlie Short bassaleikari. i
síðara laginu bætast Svíarnir
Lars Gullin baritón-saxófón-
leikari og Sixten Erickson
trompetleikari við.
/ í N O R E G 1 er talsvcrt
jazzlíj og mun Jazzblaðiö
birta grein um jazzlif þar i
landi ásamt nýjustu fréttum
af norskum jazzlcikurum i
ncesta liefti.
★
Innlent
} 15 MANNA HLJÓMSVEIT
F. í. H. hefur nýlega veriö
stofnuð. Hljómsveitin hc/ur
reglulcgar œfingar og cr œtl-
ttnin að lvún komi fram á
dansleikjum og skemmtunum
fclagsins og eins þar sem
annarsstaðar cr þörf fyrir
hana. Grein um hljómsvcitina
cr á bls. 17 i þessu blaði.
f DANSLAGASAMKEPPNI
SKT cr í fullum gangi, þegar
þetta er ritað. Líklegast til sig-
urs i keppninni er foxtrot, sem
okkur er kunnugt um, að
Magnús Pétursson píanóleik-
ari hefur samið. Samba (eftir
Helga Ingimundarson) er sig-
urvænlegast i annað sætið, en
ekki er gott að segja um
hvaða lag verður nr. þrjú. —
Lag eftir Valdimar Auðunsson
á það sæti íyllilega skilið, en
foxtrott, sem okkur heíur ver-
ið tjáð, að sendur hafi verið
frá Patreksfirði, getur veriö
lagi Valdimars skeinuhættur.
Þegar blað þetta kemur út,
verður keppnin afstaðln og úr-
slit orðm kunn, en engu að
síður mun koma ítarleg grein
um þessa athyglisverðu keppni
í næsta hefti.
f SVAVAR GESTS fór með
fimm manna liljómsveit til
Vestmannaeyja fyrir Hvíta-
sunnuna. Skipan hljómsveit-
arinnar er: Grettir Björnsson
harmonika og klarinet, Eyþór
þorláksson guitar, Guðmund-
ur Norðdahl altósax. & klar.,
Rútur Hannesson pianó og
Svavar Gests trommur. Hauk-
ur Morthens fór einnig meö
hljómsveitinni. — Lék hún í
Sjál/stœðishúsinu í Eyjum
fftm yfir mánaðamótin.
} í UNDIRBÚNINGI eru
hljómleikar, er F.Í.H. ætlar að
halda og verða þeir væntanlega
afstaðnir, þegar blaðið kemur
út. Hljómsveitlr þeirra Aage
Lorange, Björns R., Braga
Hlíðberg, Carls Billich og
Kristjáns Kristjáussonar munu
koma fram á hljómleikunum,
ásamt 15 manna hljómsvcit
F. í. H.
X ÁRIN LÍÐA heitir foxtrot,
sem nýlega heíur verið gef-
inn út. Er hann eftir unaan
Hafnfirðing að nafni Matt-
hias Matthísen. Texti fylgir
laginu og er hann eftir Ólaí
Pálsson. Þetta er „meiUum"
foxtrot, góður til að dansa
eftir. Vonandi er, að hann
týnist ekki eins /)g flest önnur
danslög eftir innlenda höf-
unda, innan um allan þann
fjölda erlendra danslaga, sem
berast til landsins. Það ætti
að vera sérstakt metnaðar-
mál danshljómsveitanna hér á
landi, að leika sem flest lög
eftir islenzka höfunda, séu
þau góð. En það hafa þau fáu
er gefin hafa verið út, reynzt.
X LAUSAFREGN hermir, að
SKT muni jafnvel gefa lög
þau út, er kepptu til úrslita
i danslagakeppninni, í sér-
stöku hefti. Mjög æskilegt
væri, að úr þessu gæti orðið
Mun það gera sitt til þess að
lög þessi komist á framfæri.
^awwUaU 25