Jazzblaðið - 01.06.1951, Blaðsíða 26

Jazzblaðið - 01.06.1951, Blaðsíða 26
ORÐSENDING TIL ÁSKRIFENDA JAZZBLAÐSINS Árgjald þessa árgangs féll í gjalddaga 1. maí síðastliðinn. Eru þeir áskrifendur, sem enn ekki hafa greitt árgjaldið, sem er kr. 40,00, beðnir að gera það hið allra fyrsta, því enn sem fyrr er útkoma biaðsins aðallega háð því, að áskrif- endur standi í góðum skilunt nteð greiðslu á blaðinu. Árgjaldið er hægt að greiða á af- greiðslu blaðsins, Ránargötu 34, eða í Hljóð- færahúsinu, Bankastræti. — Ennfremur geta áskrifendur sent árgjaldið í pósti, og á það einkum við unt áskrifendur úti á landi, þar sent útsölumenn eru engir. Aðrir áskrifendur úti á landi greiði árgjaldið til útsöluntanna blaðsins, þar sem þeir eru. Enn einu sinni vill hlaðið minna þá áskrif- endur þess, er ekki hafa greitt síðasta árgang, á að greiða hið allra fyrsta. J AZZ-KLÚBBUR ÍSLANDS

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.