Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 5

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 5
Tímarit Tónlistarf élagsins Árni Kristjánsson. Samningar hófust milli I’ingvallanefndar og stjórnar hljómsveitarnnar í maí 1929. Úrslit þeirra urðu á þann veg, að hljómsveitin léki á Pingvöllum, „gegn þvi skil- yrði að Alþingishátíðarnefndin launi kennara við sveitina frá 1. okt. 1929—1. júlí 1930”. Einnig varð það að sam- komulagi að útvegaðir yrðu góðir erlendir tónlistarmenn, sveitinni til styrktar og voru ráðnir til þess 9 meðlimir konunglegu hljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn. Til þess að annast æfingar hljómsveilarinnar til und- irbúnings fyrir hálíðina var ráðinn ungur, prýðilega menntaður tónlistarmaður frá Wien, Dr. F'ranz Mixa. 5

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.