Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Qupperneq 5

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Qupperneq 5
Tímarit Tónlistarf élagsins Árni Kristjánsson. Samningar hófust milli I’ingvallanefndar og stjórnar hljómsveitarnnar í maí 1929. Úrslit þeirra urðu á þann veg, að hljómsveitin léki á Pingvöllum, „gegn þvi skil- yrði að Alþingishátíðarnefndin launi kennara við sveitina frá 1. okt. 1929—1. júlí 1930”. Einnig varð það að sam- komulagi að útvegaðir yrðu góðir erlendir tónlistarmenn, sveitinni til styrktar og voru ráðnir til þess 9 meðlimir konunglegu hljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn. Til þess að annast æfingar hljómsveilarinnar til und- irbúnings fyrir hálíðina var ráðinn ungur, prýðilega menntaður tónlistarmaður frá Wien, Dr. F'ranz Mixa. 5

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.