Jazz - 01.10.1947, Blaðsíða 2

Jazz - 01.10.1947, Blaðsíða 2
Hvers vegna var þeim meinuð landvist? Var orsök bannsins á komu Stewart gjaldeyrissparnaður? Hverjir voru þá ráðningarskilmálar Stewarts? 1. Frí ferð til meginlandsins. 2. Frítt uppihald. Það er vitað mál, að með flugvél Loftleiða frá Bandaríkjun- um komu aðeins 12 farþegar, hefði verið gjaldeyriseyðsla að bæta hljómsveitinni við, þegar á það er litið, að flugvélin tekur 30 rhanns? Það er staðreynd, að gjaldeyrissparnaður var ekki orsökin. Spurning dagsins hljóðar því: ’lvers vegna var Stewart meinað ianiivistarleyfis?

x

Jazz

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.