Jazz - 01.10.1947, Síða 2

Jazz - 01.10.1947, Síða 2
Hvers vegna var þeim meinuð landvist? Var orsök bannsins á komu Stewart gjaldeyrissparnaður? Hverjir voru þá ráðningarskilmálar Stewarts? 1. Frí ferð til meginlandsins. 2. Frítt uppihald. Það er vitað mál, að með flugvél Loftleiða frá Bandaríkjun- um komu aðeins 12 farþegar, hefði verið gjaldeyriseyðsla að bæta hljómsveitinni við, þegar á það er litið, að flugvélin tekur 30 rhanns? Það er staðreynd, að gjaldeyrissparnaður var ekki orsökin. Spurning dagsins hljóðar því: ’lvers vegna var Stewart meinað ianiivistarleyfis?

x

Jazz

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.