Jazz - 01.10.1947, Side 9

Jazz - 01.10.1947, Side 9
Eyþór Þorþclsson Gunnar Ormslev R. Einarsson, Olafur G. Þórhallsson lék á guitar og Þórhallur Guðjónsson og Eyþór Þorkelsson léku á bassa. Þarna komu fram m. a. 4 tiltölulega nýir menn, þ. e. a. s. þeirra hefur ekki áður verið getið hér í blaðinu, en þeir sýndu á þessari „Session“ að þeir eiga sér mikla framtíð í vændum í heimi jazzins. Steinþór Steingrímsson píanóleikari er fæddur 21.-3.~29 og hefur lært á píanó í 7 ár, en aðeins verið 1 ár atvinnumaður. Hann byrjaði fyrst að leika í skólanum, með Olafi G. Þórhallssyni og Arna Elvar, síðar, er Gunnar Ormslev stofnaði G.O.quin- tettinn réði hann sig þangað en nú leikur hann með hinum nýja K. K.-sextett. Steinþór, eða „Steini“ eins og hann er kall- aður, hefur furðu mikla tækni, og hefur „til- finninguna" fyrir því sem hann spilar. Uuppáhalds píanóleikari hans er Teddy Wilson, en Benny Goodman tríóið finnst honum bezt af litlum einingum. Olajur „Gauþur'" Þórhallsson er fæddur 11.-8.-30 og er 'því aðeins 17 ára að aldri, það e rnærri ótrúlegt, ekki vegna þess að hann sé ellilegur, heldur vegna tækni hans og góðs smekks. „Gaukur“ eins og hann er kallaður, hefir leikið á guitar í 5 ár, en aðeins 1 ár opinber- lega. Það er ótrúlegt hve gott vald hann hefir á hljóðfærinu eftir svo stuttan tíma, og hve frumlegar sólóir hans eru. Uppáhalds guitarleikari hans er Django Reinhard hinn frægi franski guitarleikari, en King Cole finnst honum bezt af litlum ein- ingum. Gaukur leikur með Ci. O. quintettinum, Hawai quartett o. fl. Gunnar Ormslev er fæddur í Kaupmanna- höfn 22.-3.-28 og hefir leikið í tvö ár, eða síðan hann kom hingað til lands. Hann stofnaði G. O. quintettinn fyrir tæpu ári síðan og lék um stund með Birni R. Einarssyni í Breiðfirðingabúð. Gunnar hefur afar mikla tækni og mikjar Steinþór Steingrímss. Ólajur G. Þórhallsson JAZZ 9

x

Jazz

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.