Jazz - 01.10.1947, Qupperneq 16

Jazz - 01.10.1947, Qupperneq 16
Harrv Dawson: Það nýjasta frá Englandi Harry Parry leikur nú í enska útvarpið einu sinni í viku, en leikur þess utan í „Showi“,er gengur nú í London. Nat Gonella hefir nú sinn eig.in kvartett og hefir aðallega uppfært lagið „Open The Door, Richard", er hann hefir leikið inn á plötur. Gonella er aðallega orðinn það sem kalla mætti „show“-maður, og eru Armstrong stælingar hans leiðigjarnar. Joe Daniels er nú á ferð um Noður-Eng- land með 10 manna hljómsveit og er að skipu- leggja ferðalag um Evrópu. Koma Rex Stewart til Islands vekur mikla athygli hér, sérstaklega vekur það athygli að það er fyrir atbeina íslenzka Jazzklúbbsins gert, er að reyna að komast á ball, því á bíó er ekki hægt að fara, vegna þess hve mynd- irnar eru lélegar. Eg get ekki skilið, að það sé hægt að banna æskulýðnum að sækja hollar skemmtanir eða hlusta á hljómleika, aðeins vegna þess að leikið sé jazz, ég get ekki skilið, hvaða heim- ild Bjarni Benediktsson hefir til að meina æskulýðnum allrar ánægju. Einnig sendi ég hér með mynd af Bjarna Benediktssyni, eins og ég teikna hann, og ég vona að hún verði birt. Svar: Þakka þér kærlega fyrir bréfið, og spurðu 16 JAZZ að hann fer til Evrópu. Hann mun væntan- lega leika inn á plötur í Englandi. Von er á Andrews systrum til Englands á næstunni og er mikill áhugi meðal unga fólksins vegna komu þeirra, en þó láta jazz- istar sér fátt um finnast. „Jam Sessions“ eru alltaf haldnar vikulega hér í London, og eru fjölsóttar. Þó hafa upp á síðkastið tekið þátt í þeim frekar lélegir jazzistar. Blance Colman, er nú á ferð um England og hefir 10 kvenna hljómsveit. Geraldo mun nú leika vikulega í brezka útvarpið, mestmegnis dægurlög. ekki hvaðan háttv. dómsmálaráðherra haii heimild til þess að velja og liafnn í þeim málum, það urðu allir undrandi á þeim ein- ræðisanda, er birtist í afskiptum hans að þessu honum óviðI{omandi máli. Við þökkum einnig fyrir myndina, hún var ágæt. Við þorum ekki að birta hana, eii vildum gjarnan eiga hana til minja. Hinn frægi norski jazz-gagnrýnandi Nils J. Jacobsen mun skrifa nokkrar greinar í Jazz um jazz á Norðurlöndum. Jacobsen hefir skrifað í nær öll jazzblöð, og er mjög gáfaður gagnrýnandi.

x

Jazz

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.