Musica - 01.03.1949, Blaðsíða 11

Musica - 01.03.1949, Blaðsíða 11
Útvarpskórinn Stjórnandi: Róbert Abraham. Við orgelið dr. Páll Isólfsson. Strengjasveit aðstoðaði. I. Úr messusöngsbó\ Gitðbrands bis\ups Þorlál(SSonar: „KYRIE ELEISON". Einracldað. / Karlaraddir flytja. Einsöngvari: Jón Kjartansson: II. Jan P. Sweelinc\: HELGIFARALJÓÐ (134. sálmur). Sexraddað. III. Johannes Brhms: GREFTRUNARSÖNGUR (opus 13). IV. Johannés Brahms: AVE MARIA (opus 12). Kvenraddir flytja. V. Josep Hayiin: MISSA ÍSREVIS H-DUR fyrir cinsöng, kór, orgel og strengjasveit. Kyrie Gloria Credo Sanctus Benidictus Agnus Dci Einsöngvari: Þuríður Pálsdóttir. Það lék mörgum forvitni á að „standa augliti til auglitis" við útvarpskórinn. Þeir sem höfð hlýtt á hann í útvarpinu urðu ekki fyrir vonbrigðum. Kórinn er aíar vel þjálfaður, raddirnar, sérstak- lega kvennraddirnar, fallegar og söngurinn afar áferða- fallegur. Einsöngvararnir voru góðir. Rödd Jóns Kjartans- sonar er karlmannleg og fór hann vel með einsöngs- hlutverk sitt í Kyri'e Eleison úr messusöngbók Guðbrands Þorlákssonar. Þuríður Pálsdóttir, hefir afar fallegan sópran, mjúkan og hreinann, og fór hún afar músikalskt með hlutverk sitt í Missa Brevis í B-Dúr eftir Haydn. Slíkir kirkjutónleikar eru því miður allt of sjald- gæfir, enn aðsóknin synir hve fólk hefir mikinn áhuga á þessari tónlist. Vonandi sér Utvarpskórinn sér fært, að halda slíka hljómleika aftur sem fyrst. S. Kammermúsikklúbburinn hélt hljómleika í hátíðarsal Menntaskólans sunnudag- ana 23. og 30. janúar s. 1. A skránni voru eingöngu 20. aldar tónverk eftir 4 núlifandi tónskáld. Igor Stravinski átti þarna sónötu fyrir píanó undir höndum Wilhelms Lansky-Otto. Ekki veit ég hvort píanóleikaranum er eins farið og mér, að vanta eitt- hvað á fullan skilning á þessu tónskáldi en þoka var á, meðan leið á verkið. En svo var eins og Stravinsky MUSICA 1 1

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.