Musica - 01.03.1949, Blaðsíða 24

Musica - 01.03.1949, Blaðsíða 24
VAGN KAPPEL: Saga tónlistarinnar 5. grein. Bach í Leipzig. An þess að segja af sér stöðu sinni í Köthen, tók Bach að sér að vera Kantor og „director musices" við Tómásarkirkjuna í Leipzig. Bach hélt sig verða frjáls- ari í þessum blómstrandi kaupstað, enn þar varð Tómásar)(jrkjan í Leipzig. hann fyrir vonbrigðum, því að yfirvöld kirkjunnar og Tómásarskólans (enn kennsla í latínu og söngfræði tilheyrði embætti hans) skiptu sér af öllu er hann tók sér fyrir hendur, og gerði það honum dvölina ■óbærilega. Samt hefir dvöl Bach í Leipzig orðið afar auðug hafi svikið loforð sitt. Um leið og skipið líður úr víkinni segir Hollendingurinn frá álögunum og segir :að þær konur sem hafi svikið hann séu dæmdar til <eilífrar glötunar, enn vegna ástar sinnar á Sentu verði henni hlíft við því, og að því búnu siglir hann á braut. Enn Senta klifrar upp á klett, endurtekur tryggðar- heit sitt og steypir sér í hafið. Samstundis hverfur skipið í hafið, og saman sjást ■sálir Hollendingsins og Sentu stefna til himins. af tónverkum, því hann varð að semja kantötu fyrir hverja sunnudagsmessu, og meðal þessara kantatna urðu til tvö af höfuðverkum kirkjunnar „Jóhannesar- passían" og „Mattheusarpassían“. Tveir konangar hittast. Arið 1747 tók Bach sér ferð á hendur til að heimsækja einn sona sinna sem þá var orðinn orgel- leikari við hirð Friðriks konungs II. sem hafði þá aðsetur sitt í Potsdam. Friðrik konungur sem var mikill hljómlistarunn- andi, tónskáld og flautuspilari, þaut upp úr sæti sínu, er hann frétti um komu Bachs og Bach varð að ganga fyrir konunginn í ferðafötunum, og heimtaði konungur þegar að hann léki á hallarorgelið og gerði Bach það við mikla hrifningu allra viðstadda, sérstak- lega vöktu „improvisationir" hans mikla hrifningu og er Bach fór, fékk Friðrik 11. Bach „Thema“ til að vinna úr og árangurinn var „Das musikalische Opfer“, enn um það verður að segja, að meðferð Wilhehn Friedman. 54 MUSICA

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.