Musica - 01.03.1949, Blaðsíða 31

Musica - 01.03.1949, Blaðsíða 31
Htillbjörg Bjarnadóttir 10 ára söngafmœli. Hallbjörg Bjarnardóttir söngkona átti 10 ára starfs- afmæli í febrúar 1949. Heldur hún í því tilefni söng- skemmtanir í Austurbæjarbíó, með aðstoð hljómsveit- ar undir stjórn Einars Markússonar. Hallbjörg Bjarnardóttir hefir haldið fjölda söng- skemmtana undanfarin 10 ár, ferðaðist um allt Island og auk þess haldið söngskemmtanir m. a. í Dan- mörku og Engiandi við ágætar undirtektir. H. B. hefir aðallega sungið dægurlög, enn einnig hefir hún farið með hiutverk í klassiskum söngleikj- um í London, auk þess sem hún hefir sungið mikið af negra lögum (Negro Spirituals) og létt klassisk- um lögum. H. B. hefir auk þess haldið söngkvöld (m. a. í París) þar sem á efnisskrá voru aðeins lög eftir hana sjálfa. Tímaritíð „MUSICA". Tónlistartímarit, kemur út 6 sinnum á ári. — Útgefandi: Drang- eyjarútgáfan. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tage Ammendrup. Ritstjórn og afgreiðsla Laugaveg 58, símar 3311 og 3896. — Áskrift- arverð 40 kr. fyrir árið. — Scnt burðargjaldsfrítt um allt land. íslenzkor nótur Björgvin Guðmundsson: Við áttum sumarið saman (texti eftir Jakob Jóh. Smára) Minning (texti eftir Jakob Jóh. Smára). Vor hinsti dagur er hniginn (texti eftir H. K. L.). Þú ert (texti eftir Gest). Björgvin Gii()mundsson: 66 einsöngslög. Tónhendur. 77 söngyai handa barna- og kvennakórum. Dr. Páll ísólfsson: Sáuð þið hana systur mína . . . Forspil fyrir orgel eða harmóníum op. 3. Mesta úrvalið af íslenzkwn nótuvi fáir þér í Hljóðfœraverzluninni DRANGEY Laugaveg 58. — Símar 3311 og 3896.

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.