Musica - 01.06.1949, Qupperneq 8

Musica - 01.06.1949, Qupperneq 8
norsk fónlist Eftir Olav Gurvin Urn aldamótin 1900 var hin norska tónlist undir miklum áhrifum seinrómantísku stefnunnar, og tvær aðalstefnur mörkuðu norskar tónmenntir, þjóðleg stefna sem fór þá braut er Grieg markaði (án þess þó að geta nálgast hina miklu fyrirmynd) og alþjóðlega stefnan, sem var undir miklum áhrifum frá Wagner og seinróman- tíkurum. Einn hinna þekktustu af rómantísku tónskáld- unum er Arne Eggen, fæddur 1881. Hann lærði tónfræði í Osló og síðar Leipzig. Þektasta verk hans er, söngleikurinn Ólafur liljukrans (texti eftir Ibsen), en það er fyrsti þjóðlegi söngleikur okkar. Norska tónlistin hin síðustu 10—20 ár fylgir, en hinum sömu aðallínum, áhrif Griegs voru mik- il, fylgi hinnar þjóðlegu tónlistóx, og tónskáldin sömdu tónverk sín í þjóðlagastíl. Enn þó tókst aðeins fáum tónskáldum að skapa sinn eiginn stíl, en megnið af hinum nýrri tónskáldum fylgdu og fylgja sinni miklu fyrirmynd í blindni. Athyglisvert er og, hve mikil áhrif Harðang- ursfiðlan hefir á hin nýrri norsku tónskáld (Grieg mestu í Þýzkalandi og ferðaðist víða um Evrópu og Ameríku. Er sagt, að við andlátsfregn hans hafi allur hinn músikmentaði heimur verið lostinn, hryggð, og hvarvetna farið fram minningarathafn- ir til heiðurs hinum látna snilling. í föðurlandi sínu, Italíu, var hann eigi þekktari en svo, að blöðin létu nægja þessi fáu orð: „I gærdag andað- ist í Berlín ítalski píanóleikarinn Ferruccio Busoni 58 ára að aldri“. — En í dag, 25 árum eftir dauða Busonis, hafa einnig landar hans lært að nota og skilja það, sem hann lagði til á sviði tónlistarinn- var mjög hrifinn af Harðangursfiðlunni, eins og op. 74 sýnir). Harðangursfiðlan hefir verið notuð úti um sveitir Noregs í síðustu 400 ár. Hún er heldur minni en venjuleg fiðla, og er ólík henni að því leyti, að undir strengjunum fjórum eru aðrir fjórir strengir. Hin sérkennilega tónlist er leikin hefur verið leikin á þessar fiðlur hefir orðið norskum tónskáldum óþrjótandi lind nýrra uppgötvana og sérkennilegra tóntilbrigða. Harald Sævererud, er fæddur í Bergen árið 1817 og er af gamalli spilamannsætt. Langafi hans var fiðluleikari og byggði auk þess harðangursfiðlur sjálfur, svo að Sæverud hefir rytmann í blóðinu. Hann lærði tónfræði við tónlistarskólann í Berg- en og tónlistarháskólann í Berlín. Fyrsta sinfónía hans var uppfærð árið 1920. Síðan hefir hann samið m. a. fjórar sinfóníur, einn cellókonsert og einn óbókonsert, en mesta athygli hefir hann vakið á sér fyrir þá breytingu er hann og Rytter gerðu á Pétri Gaut og mikið hefir verið deilt um. En það er mál flestra að Sæverud hafi vaxið af verki sínu. ar, og þess vegna helga útvarpsstöðvar Ítalíu hon- um ríflegan þátt í dagskrám sínum. * Hinn vinsæli jazzhljómsveitarstjóri Rex Stewart er hér staddur ásamt hljómsveit sinni. leikur hann hér á einum nætui’klúbb Milanó-borgar, sem nefn- ist Troccadero. Því miður eru ekki fyrir hendi umsagnir um leik hans, en gera má ráð fyrir að honum takist að sigra ítalina, því að þeir hafa sannarlega mætur á jazz. Ól. Jak. 8 MUSICA

x

Musica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Musica
https://timarit.is/publication/725

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.