Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Blaðsíða 21

Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Blaðsíða 21
ÚTVARPSTÍÐINDI 117 KVEN- KARLA- BARNÁ- VERKAMANNA- SKÓR og ALLSKONAR FATNADUR. AÐALSTRÆTI 4 H.F. Reykjavík. Tvær visur Pað var ekki lausbeizlað MAÐUR OG KONA Oft hún fór á ærsladans út í næturhúmið, og flutti þaðan heim til hans hórdóminn i rúmið. EFTIRMÆLI Lífið hefir lengi veitt líkamanum gæfu, og Satan gamli síðan breytt sálinni í kæfu. NEYÐARSKEYTI Prír karlmenn og ein kona ^eru að hrekjast á fleka úti á hafi. Sendið hjálp þegar í stað, ef það er ekki hægt, sendið þá tvær konur í viöbót. Kunningjar hittust á förnum vegi og var annar þeirra mjög dapur í bragði. — t Hvers vegna liggur svona illa á þér. spyr hinn. — Pað er full ástæða til að liggi ekki vel á mér, ég á að fara í steininn á morguní — Fyrir hvað, kunningi? — O, það er ekki stórvægilegt. Ég gerði ekki annað en hver og einn hefði gert í mínum sporum. Ég gekk fram á beizli og tók það upp. — Og þú færð tukthús fyrir? Það þykir mér hart að gengið. — Já, það finnst mér. En svo ég segi þér eins og er, þá fylgdi hestur með beizlinu,

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.